fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

rekstrarumhverfi

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson

Eyjan
28.02.2024

Eftir Covid hefur fólk meiri áhuga á að huga heildrænt að heilsunni, ekki bara stunda líkamsæfingar heldur líka passa upp á svefn, mataræði og svo er það nýjasta efnaskiptaheilsan. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir að þrátt fyrir mjög kostnaðarsamt og krefjandi viðskiptaumhverfi líkamsræktarstöðva hér á landi sé kostnaður við aðild að líkamsræktarstöð hér á landi meira en helmingi Lesa meira

Gengur ekki að lengja bara í Covid-lánum veitingageirans, segir framkvæmdastjóri SVEIT – vonast eftir sterkari aðgerðum

Gengur ekki að lengja bara í Covid-lánum veitingageirans, segir framkvæmdastjóri SVEIT – vonast eftir sterkari aðgerðum

Eyjan
15.01.2024

Afborganir af stuðningslánum, sem fyrirtæki á veitingamarkaði fengu vegna Covid 19, eru þungur baggi á mörgum þeirra. Veitingamenn fengu ekki styrki til að loka eins og sum fyrirtæki í ferðaþjónustu heldur stóðu þeim einungis lán til boða. Nú hafa vextir margfaldast á þessum lánum. Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir mikilvægt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af