fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

rekstrarkostnaður

Meirihluti landsmanna vill fækka lífeyrissjóðum

Meirihluti landsmanna vill fækka lífeyrissjóðum

Eyjan
24.09.2021

Meirihluti þeirra sem tók afstöðu í nýrri skoðanakönnun vill fækka lífeyrissjóðunum. Tæplega helmingur vill að þeim verði fækkað mikið og tæplega 90% ellilífeyrisþega vilja fækka þeim. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. 48,4% vilja fækka lífeyrissjóðunum mikið og 29,4% vilja fækka þeim aðeins. Rúmlega 20% vilja hvorki fækka né fjölga sjóðunum. Lesa meira

Rekstur lífeyrissjóðanna kostar 25 milljarða á ári – „Of margir á spena þessa kerfis“

Rekstur lífeyrissjóðanna kostar 25 milljarða á ári – „Of margir á spena þessa kerfis“

Eyjan
07.09.2021

Það er ekki ódýrt að reka íslensku lífeyrissjóðina en rekstrarkostnaður þeirra er rúmlega 25 milljarðar króna á ári. Dæmi eru um að árslaun forstjóra sjóðanna séu allt að 38 milljónir. Þetta kemur fram í samantekt um útgjöld þeirra sem Fréttablaðið hefur undir höndum en blaðið fjallar um málið í dag. Fram kemur að í samantektinni  sé Lesa meira

Unnið að endurfjármögnun Vaðlaheiðarganganna

Unnið að endurfjármögnun Vaðlaheiðarganganna

Eyjan
12.05.2021

Nú er unnið að því að endurfjármagna skuldir Vaðlaheiðarganganna til að draga úr fjármagnskostnaði. Reksturinn hefur gengið vel en hár fjármagnskostnaður hefur valdið vandræðum. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Eyþóri Björnssyni, framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, að viðræður um endurskipulagningu skulda séu í gangi. Ekki sé búið að útfæra Lesa meira

Prestar fengu rúmlega 620 milljónir greiddar vegna rekstrarkostnaðar embætta sinna

Prestar fengu rúmlega 620 milljónir greiddar vegna rekstrarkostnaðar embætta sinna

Fréttir
28.01.2019

Prestar Þjóðkirkjunnar fengu tæplega 620 milljónir greiddar í rekstrarkostnað embætta sinna á árunum 2013-2017. Stærsti hluti upphæðarinnar, eða 317 milljónir, er bifreiðastyrkur. Þessar greiðslur bætast við laun presta sem voru ákvörðuð af kjararáði. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þar segir að þessar upplýsingar komi fram í svari Guðmundar Þórs Guðmundssonar, skjalastjóra Biskupsstofu, við fyrirspurn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af