fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

rekstrarerfiðleikar

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Fréttir
19.05.2024

Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á reglulegum fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að verða við beiðni körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og styrkja deildina vegna rekstrarerfiðleika hennar. Ákveðið var að verða við beiðninni meðal annars á þeim forsendum að körfuknattleiksdeild hins íþróttafélagsins í bænum, Keflavíkur, hafði áður fengið styrk frá bæjaryfirvöldum. Fram kemur í fundargerð fundar bæjarráðs að körfuknattleiksdeild Njarðvíkur verði Lesa meira

EuroStar rambar á barmi gjaldþrots – Bretar hafna því að ríkissjóður komi til aðstoðar

EuroStar rambar á barmi gjaldþrots – Bretar hafna því að ríkissjóður komi til aðstoðar

Pressan
09.02.2021

Bretar telja þetta vera á ábyrgð Frakka og Frakkar telja þetta vera á ábyrgð Breta. Hér er átt við lestarfyrirtækið EuroStar sem heldur uppi lestarsamgöngum á milli Lundúna, Parísar og Brussel um Ermarsundgöngin. Fyrirtækið á í svo miklum rekstrarerfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar að ef ekkert verður að gert verður það gjaldþrota innan nokkurra mánaða. EuroStar rekur háhraðalestir sem þjóta Lesa meira

Mazda þarf að fá 400 milljarða að láni

Mazda þarf að fá 400 milljarða að láni

Pressan
17.05.2020

Japanski bílaframleiðandinn Mazda er eins og mörg önnur fyrirtæki í vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fyrirtækið hefur neyðst til að loka verksmiðjum tímabundið og bílasala hefur dregist mikið saman. Fyrirtækið hefur nú sótt um að fá um 300 milljarða jena, sem svara til um 400 milljarða íslenskra króna, að láni hjá þremur stærstu bönkum Japans. Reuters Lesa meira

Pétur: Getum við bjargað WOW air svona? „Við yrðum öll hluthafar og fengjum að auki gulrót í formi flugferða“

Pétur: Getum við bjargað WOW air svona? „Við yrðum öll hluthafar og fengjum að auki gulrót í formi flugferða“

Fréttir
25.03.2019

Erfiðleikar WOW air hafa ekki farið framhjá neinum sem fylgjast með fréttum og rær Skúli Mogensen nú lífróður til að bjarga félaginu. Nýjustu fréttir eru þær að félagið þurfi 5 milljarða til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Hugmyndir Skúla Mogensen um útboð á nýju hlutafé og skuldbreytingu hjá skuldabréfaeigendum eru einnig möguleg leið út úr Lesa meira

Segja að WOW air þurfi 5 milljarða til að halda flugi

Segja að WOW air þurfi 5 milljarða til að halda flugi

Fréttir
25.03.2019

Icelandair Group sleit í gær viðræðum við WOW air um aðkomu Icelandair að WOW air. Skúli Mogensen, eigandi WOW air, rær nú sannkallaðan lífróður til að reyna að afstýra magalendingu flugfélagsins. Fréttablaðið segir að félagið þurfi 42 milljónir dollara, 5 milljarða króna, til að hægt sé að bjarga því frá þroti. Blaðið segir að Arctica Lesa meira

Aðkoma Indigo að WOW air kom í veg fyrir afturköllun flugrekstrarleyfis WOW air

Aðkoma Indigo að WOW air kom í veg fyrir afturköllun flugrekstrarleyfis WOW air

Fréttir
30.11.2018

Eins og fram kom í tilkynningu frá WOW air í gærkvöldi hafa félagið og fjárfestingarfélagið Indigo Partners náð samkomulagi um fjárfestingu hins síðar nefnda í WOW air. Drög að kaupsamningi hafa verið undirrituð á milli félaganna. Á grundvelli þess samnings ákváðu flugmálayfirvöld að ekki væri tilefni til að afturkalla flugrekstrarleyfi WOW air að svo stöddu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af