fbpx
Þriðjudagur 22.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

rekstrarerfiðleikar

Pétur: Getum við bjargað WOW air svona? „Við yrðum öll hluthafar og fengjum að auki gulrót í formi flugferða“

Pétur: Getum við bjargað WOW air svona? „Við yrðum öll hluthafar og fengjum að auki gulrót í formi flugferða“

Fréttir
25.03.2019

Erfiðleikar WOW air hafa ekki farið framhjá neinum sem fylgjast með fréttum og rær Skúli Mogensen nú lífróður til að bjarga félaginu. Nýjustu fréttir eru þær að félagið þurfi 5 milljarða til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Hugmyndir Skúla Mogensen um útboð á nýju hlutafé og skuldbreytingu hjá skuldabréfaeigendum eru einnig möguleg leið út úr Lesa meira

Segja að WOW air þurfi 5 milljarða til að halda flugi

Segja að WOW air þurfi 5 milljarða til að halda flugi

Fréttir
25.03.2019

Icelandair Group sleit í gær viðræðum við WOW air um aðkomu Icelandair að WOW air. Skúli Mogensen, eigandi WOW air, rær nú sannkallaðan lífróður til að reyna að afstýra magalendingu flugfélagsins. Fréttablaðið segir að félagið þurfi 42 milljónir dollara, 5 milljarða króna, til að hægt sé að bjarga því frá þroti. Blaðið segir að Arctica Lesa meira

Aðkoma Indigo að WOW air kom í veg fyrir afturköllun flugrekstrarleyfis WOW air

Aðkoma Indigo að WOW air kom í veg fyrir afturköllun flugrekstrarleyfis WOW air

Fréttir
30.11.2018

Eins og fram kom í tilkynningu frá WOW air í gærkvöldi hafa félagið og fjárfestingarfélagið Indigo Partners náð samkomulagi um fjárfestingu hins síðar nefnda í WOW air. Drög að kaupsamningi hafa verið undirrituð á milli félaganna. Á grundvelli þess samnings ákváðu flugmálayfirvöld að ekki væri tilefni til að afturkalla flugrekstrarleyfi WOW air að svo stöddu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af