fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026

Razzie-verðlaunin

Tilnefningar til verstu kvikmyndagerðar ársins

Tilnefningar til verstu kvikmyndagerðar ársins

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hamfaramyndin War of the Worlds og leikin ævintýramynd um Mjallhvíti hlutu í dag flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna, eða sex hvor. Verðlaunin, sem heita The Golden Raspberry Awards, voru veitt í fyrsta sinn árið 1980 en skipuleggjendur hafa sagt þau „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“, þar sem verðlaunað er það sem eru verstu myndir ársins og versta frammistaða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af