Kortavelta dregst saman á föstu verðlagi – heimilin gera betur við sig í mat og drykk
Eyjan12.12.2023
Á föstu verðlagi hefur dregið nokkuð úr kortaveltu Íslendinga í nóvember milli ára. Kortaveltan í nóvember 2023 nam 91,64 milljörðum króna og hækkar um 5,6 prósent milli ára. Á sama tíma hefur verðbólguhraði hér á landi verið um átta prósent og því dregur úr veltu á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Lesa meira