Rakel María selur íbúð með náttúruparadís í bakgarðinum
FókusFyrir 3 vikum
Rakel María Hjaltadóttir, markaðsstjóri Saffran, og förðunarfræðingur, hefur íbúð sína við Kötlufell í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 49,9 milljónir. „Sæta íbúðin mín er komin á sölu. Þrátt fyrir að hafa aðeins búið þar sjálf í sex mánuði leið mér svo vel og mér þykir ótrúlega vænt um hana. Ég vona að hún fari Lesa meira
„Mjög algengt að strákar séu að mála sig“
Fókus22.03.2025
Förðunarfræðingurinn og ofurhlauparinn Rakel María Hjaltadóttir fór yfir helstu förðunartrendin í hlaðvarpsþættinum Stéttir landsins. Í þættinum ræðir Rakel María meðal annars um hverfandi notkun titilsins „MUA“ (Makeup Artist) sem áður var vinsæll á samfélagsmiðlum. Sjálf kýs hún nú að titla sig einfaldlega sem förðunarfræðing, enda segir hún MUA-heitið hafa dalað í notkun síðustu ár. Þá Lesa meira