fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Rainn Wilson

Hollywoodstjarnan hugfanginn af Íslendingum- „Pínulítið skrýtnir, dásamlegir og áhugaverðir“

Hollywoodstjarnan hugfanginn af Íslendingum- „Pínulítið skrýtnir, dásamlegir og áhugaverðir“

Fókus
29.05.2023

Hollywood-stjarnan Rainn Wilson er mikill Íslandsvinur á dögunum var hann til viðtals um nýja sjónvarpsþætti sem hann ber hitann og og þungann af. Í þáttunum, sem bera heitið Rainn Wilson and the Geography of Bliss ferðast leikarinn, sem hlaut heimsfrægð eftir hlutverk sitt sem Dwight Schrute í sjónvarpsþáttunum The Office, til landa sem eru ofarlega og Lesa meira

Heimsþekktur leikari í íslenskum sjónvarpsþætti – Til liðs við Ráðherrann

Heimsþekktur leikari í íslenskum sjónvarpsþætti – Til liðs við Ráðherrann

Fókus
14.05.2019

Leikarinn Rainn Wilson er staddur hérlendis til að leika í sjónvarpsþáttunum Ráðherrann, samkvæmt frétt Fréttablaðsins. Sá leikari gerði garðinn frægan í bandarísku þáttunum The Office þar sem hann lék Dwight Schrute. Á Twitter-síðu sinni deilir hann mynd af tökuliðinu og segir það ekta íslenskt. Ráðherrann skrifa Björg Magnúsdóttir, Birkir Blær og Jónas Margeir og Ólafur Darri fer með aðalhlutverk. Þættirnir fjalla um forsætisráðherra með geðhvörf og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af