„Ekki sópa þeim tilfinningum undir teppi“
FókusPistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta fjallar Ragga um geðheilsuna, hvað hún er og hvað við getum gert til að geðheilsan blómstri sem best. „Góð geðheilsa er ekki endilega að vera í dúndrandi stuði alla daga eins og Lesa meira
„Alltof oft eyðum við of miklum tíma með óþægilegu fólki sem mergsýgur taugakerfið okkar“
FréttirRagnhildur Þórðardóttir sálfræðingur betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar um mörk okkar í nýjasta pistli sínum á Facebook. Pistlar Röggu sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda. „Mörk eru fjarlægðin þar sem ég get elskað þig og mig samtímis. Mörk eru leiðbeiningar og væntingar um framkomu og hegðun annarra. Hvað við þurfum til að Lesa meira
Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“
FréttirSamfélagsmiðlar skipa daglegan sess í lífi margra okkar. Birgir Örn Steinarsson, sálfræðingur og tónlistarmaður, best þekktur sem Biggi Maus, sendi nýlega frá sér lagið Blóðmjólk með hljómsveitinni &MeMM og myndband með. Í laginu skýtur Biggi föstum skotum á svokallaða áhrifavalda. Sjá einnig: Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað Lesa meira
Þetta einfalda atriði getur haft áhrif á fitutap – og kostar ekkert
Fókus„Að borða hægt er vanmetnasta verkfærið fyrir fitutap. En jafnframt eitt það einfaldasta og aðgengilegasta og þú getur haldið þig við,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Raga Nagli. Hún útskýrir málið í nýjum pistli á Facebook, en pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa notið mikilla vinsælda um árabil. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði Lesa meira
Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar um mörk okkar og að virða mörk annarra í nýjasta pistli sínum á Facebook. Ragnhildur segir það ekki nóg að kunna að setja okkar eigin mörk, við þurfum líka að kunna að virða mörk annarra. „Tilfinningalega þroskað fólk virðir mörk. Tilfinningalega þroskað fólk leyfir öðrum að segja Lesa meira
Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, segir dugnaðarkvíða vera hinn þögla skaðvald samtímans. Í sínum nýjasta pistli á Facebook telur hún upp fjölmörg dæmi um dugnaðarkvíða. Hversu mörg tengir þú við? „Dugnaðarkvíði er þögli skaðvaldur samtímans. Að vera lúsiðin hverja sekúndu eins og hermaur í maurabúi þykir vera hin mesta hetjudáð, en er í Lesa meira
„Reynum ekki að þröngva spíra með hópþrýstingi, smánun og samviskubitsvæðingu“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um hvernig við getum öll stutt þá sem kjósa áfengislausan lífsstíl. Sjálf hefur Ragga verið án áfengis í 13 ár. „Leggjum ekki stein í götu þeirra sem vilja efla heilsu sína með að sleppa áfengi. Styðjum með því að bjóða upp Lesa meira
Ragnhildur segir okkur eiga að hætta þessum ósið þegar við erum með öðrum
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um þá tilhneigingu flestra okkar að vera stöðugt að gera tvo hluti í einu og hvaða afleiðingar það getur haft. „Heilinn getur gert tvo hluti í einu. Þú getur alveg straujað og talað í símann. Mögulega brennirðu flíkina ef þú færð Lesa meira
Ragnhildur er innflytjandi – „Aldrei fengið yfir sig holskeflu fúkyrða fyrir að hafa ekki aðlagast“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um það að hún sé innflytjandi og hafi búið síðustu 16 ár í Danmörku. Í pistlinum segir hún ekki hafa tileinkað sér danska siði og venjur nema að örlitlu leyti. „Naglinn er innflytjandi. Sextán ár búsett í Baunalandi. Talar ófullkomna dönsku Lesa meira
Ragnhildur segir okkur að hætta að bera okkur saman við aðra – Gerðu þetta í staðinn
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um óraunhæfar væntingar okkar til sjálfsins og líkama okkar og hvað það gerir þegar við berum líkama okkar saman við aðra og/eða fyrri útgáfu af sjálfum okkur. „Líkamar breytast út af alls konar. Breyttar heilsuvenjur. Breytt heilsufar. Breyttur hormónabúskapur. Breytt tímatafla. Lesa meira