Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
FókusPistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta fjallar Ragga um að oft erum við ekki að setja öðrum mörk og við þannig yfirfull af manneskjugeðjun. „Stundum höldum við að við séum meganæs en erum í raun marineruð í manneskjugeðjun. Lesa meira
„Mikilvægasta veganestið sem þú gefur barninu þínu“
FókusPistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta fjallar Ragga um prótín sem er mikilvægt orkuefni fyrir líkamann og heilsusamlegt mataræði. „Lítil eyru eru alltaf að hlusta. Lítil augu eru alltaf að horfa. Þau eru stöðugt að taka inn upplýsingar Lesa meira
Ragnhildur segir marga ströggla við að ná þessum mikilvæga orkugjafa
FókusPistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta fjallar Ragga um prótín sem er mikilvægt orkuefni fyrir líkamann og heilsusamlegt mataræði. Ragga segir marga eiga erfitt með að ná inn prótínmagninu yfir daginn og gefur nokkrar einfaldar og auðveldar leiðir Lesa meira
Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku. Hún útskýrir málið í nýjum pistli á Facebook, en pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa notið mikilla vinsælda um árabil. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Sjá einnig: Ragnhildur segir að þetta sé Lesa meira
Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
FókusPistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta fjallar Ragga um breytingaskeið karlmanna, sem hún segir marga telja að sé enn meira tabú að ræða en breytingaskeið kvenna. „En ef það er tabú að tala um breytingaskeið kvenna, prófaðu að Lesa meira
Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
FókusPistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta fjallar Ragga um gaslýsingu og segir okkur alltof oft sætta okkur við ömurlegar afsökunarbeiðnir sem eru gaslýsingar. Sem dæmi tekur hún: „Þú ert alltof mikið snjókorn. Þolir ekki neitt.“ „Fyrr má nú Lesa meira
Ragnhildur segir fólk sem hagar sér svona siðferðislega gjaldþrota
FréttirRagnhildur Þórðardóttir sálfræðingur, Ragga nagli, segir Neyðarkall Slysavarnafélagsins Landsbjargar endurspegla fjölbreytileika samfélagsins. Segir hún þá sem setja út á kallinn í ár mega skammast sín. DV greindi frá því í gær að 19 ára félagi í björgunarsveit hefði komið miður sín heim eftir niðrandi athugasemdir um Neyðarkallinn í ár. Sjá einnig: 19 ára sjálfboðaliði kom Lesa meira
Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu. Hún útskýrir málið í nýjum pistli á Facebook, en pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa notið mikilla vinsælda um árabil. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. „Konur missa sprengikraft hraðar með aldri en karlar, því við höfum lægra Lesa meira
Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu
FókusPistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta segist Ragga ekki geta hugsað sér að fylgja reglunni að borða ekkert eftir klukkan 19, segir hún um ljóta reglu að ræða. „Naglann kennir til í hjartanu að heyra um þá sem Lesa meira
„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar
FókusPistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta segir Ragga það mikilvægt að biðjast afsökunar þegar við höfum gert eitthvað rangt. Hún hvetur okkur þó til að hætta að biðjast afsökunar þegar við þurfum ekki að taka ábyrgðina. „Það er Lesa meira
