Ekki verður hægt að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum á Íslendingabók.is
Fréttir23.08.2024
Samkvæmt tilkynningu á ættfræðivefnum islendingabok.is verður ekki hægt að nota rafræn skilríki frá og með 1. september næstkomandi. Uppgefin ástæða er kostnaður við innleiðingu á nýrri auðkenningaþjónustu. „Innskráningarþjónustu island.is verður lokað þann 1. september 2024. Vegna kostnaðar við aðrar auðkenningarþjónustu verður að óbreyttu ekki boðið upp á innskráningu með rafrænum skilríkjum á Íslendingabók eftir þann Lesa meira