fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024

Raforkuskömmtun

Þorsteinn Pálsson: Sjálfstæðismenn vissu að afleiðingar stjórnarsamstarfs við VG yrðu raforkuskömmtun og aukin olíunotkun

Þorsteinn Pálsson: Sjálfstæðismenn vissu að afleiðingar stjórnarsamstarfs við VG yrðu raforkuskömmtun og aukin olíunotkun

Eyjan
14.12.2023

„Þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók við sameinuðu ráðuneyti umhverfis- orku- og loftslagsmála var sett í stjórnarsáttmála að forsætisráðherra og umhverfisráðherra skyldu saman fara með framkvæmd og eftirfylgni aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum og hugmyndafræði réttlátra umskipta, samkeppnishæfni og tæknibreytinga. Pólitískt frumkvæðisvald fagráðherra hefur ekki áður verið stýft þannig í stjórnarsáttmála,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag. Með öðrum orðum: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af