fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Pussy Riot

Rússar gefa út handtökuskipun á ungan meðlim Pussy Riot – Verður ekki framseld frá Íslandi

Rússar gefa út handtökuskipun á ungan meðlim Pussy Riot – Verður ekki framseld frá Íslandi

Fréttir
07.11.2023

Rússneskur dómstóll hefur gefið út handtökuskipun á tónlistarkonuna Lucy Shtein. Shtein er meðlimur hljómsveitarinnar Pussy Riot og er íslenskur ríkisborgari. Samkvæmt rússneska ríkisfjölmiðlinum TASS er Shtein, sem er 26 ára gömul, gefið að sök að hafa dreift „falsfréttum“ um rússenska herinn. Rússar hafa hert mjög málfrelsið eftir innrásina í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Lesa meira

Lilja hitti meðlimi Pussy Riot – „Það var áhrifamikið að hitta þessar hugrökku konur“

Lilja hitti meðlimi Pussy Riot – „Það var áhrifamikið að hitta þessar hugrökku konur“

Fréttir
11.05.2022

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.  Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar í Þjóðleikhúsinu. Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur verið þeim innan handar hér á landi. „Það var áhrifamikið að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe