Puff Daddy fann ástina aftur með fyrirsætu af íslenskum ættum
Fókus19.10.2018
Nýjasta kærasta rapparans Puff Daddy er af íslenskum ættum, Jocelyn Chew. Hún er 26 ára gömul fyrirsæta frá Kanada, sem á ættir að rekja til Íslands, en annað foreldri móður hennar er frá Íslandi. Nokkur aldursmunur er á parinu, en Puff Daddy er 48 ára gamall. Hann á fimm börn á aldrinum 11-24 ára. Á Lesa meira