fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Píratar

Álfheiður segir sig úr Pírötum – „Alltof langt til vinstri fyrir minn smekk“

Álfheiður segir sig úr Pírötum – „Alltof langt til vinstri fyrir minn smekk“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Álfheiður Eymarsdóttir, varaformaður bæjarráðs í Árborg, hefur sagt sig úr Pírötum. Hún segir aukna miðstýringu og stofnun embættis formanns á meðal ástæðnanna fyrir brotthvarfi sínu. „Ég hef formlega sagt mig úr Pírötum. Ég er því óflokksbundin og óháð,“ segir Álfheiður sem situr í meirihluta sveitarfélagsins Árborgar með Sjálfstæðismönnum undir merkjum bæjarmálafélagsins Áfram Árborg. Álfheiður gekk Lesa meira

Særindi og drama í Pírötum – „Vanþakklæti og vantraust eru fyrstu orðin sem koma upp í hugann“

Særindi og drama í Pírötum – „Vanþakklæti og vantraust eru fyrstu orðin sem koma upp í hugann“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Píratar kusu sér formann í fyrsta sinn í sögu sinni í gær, sem er Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns. Hán er varaborgarfulltrúi flokksins en athygli vekur að Oktavía bar sigurorð í kosningunni af Alexöndru Briem sem verið hefur í borgarstjórn fyrir Pírata og verið mun meira áberandi á sviði stjórnmálanna en Oktavía. Alexöndru virtist nokkuð brugðið Lesa meira

VG býður fram í eigin nafni í borginni – Svandís fer ekki aftur í borgarmálin

VG býður fram í eigin nafni í borginni – Svandís fer ekki aftur í borgarmálin

Eyjan
27.09.2025

Svandís Svavarsdóttir formaður Vinsti grænna greinir frá því í nýjasta þætti hlaðvarpsins Á öðrum bjór, sem er í umsjón Natan Kolbeinssonar og Erlings Sigvaldasonar að flokkurinn muni bjóða fram undir eigin nafni í borgarstjórnarkosningunum í vor, en annars staðar á landinu geti farið svo að flokkurinn fari í samstarf við aðra flokka og bjóði fram Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

EyjanFastir pennar
01.05.2025

Ný ríkisstjórn Samfylkingar Viðreisnar og Flokks fólksins hefur setið í rúma fjóra mánuði. Breytingarnar fara ekki fram hjá neinum. Ábyrg tök á ríkisfjármálum eru að vísu ekki með öllu sársaukalaus. En byrðunum er dreift með réttlátari hætti en áður. Ný skref í velferðarmálum hafa verið ákveðin í samræmi við þau þjóðhagslegu markmið sem stefnt er Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

EyjanFastir pennar
10.04.2025

Svarthöfða verður mjög hugsað til Pírata (blessuð sé minning þeirra) þessa dagana er hann fylgist með atinu í pólitíkinni, ekki síst inni í þingsal. Píratar voru í vissum sérflokki meðal stjórnmálaflokka að því leyti að þeir höfðu í raun aldrei neitt til málanna að leggja. Segja má að þeir hafi verið skopskæld mynd af stjórnarandstöðuflokki Lesa meira

Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og Sjálfstæðisflokkinn ekki ráða ferðinni

Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og Sjálfstæðisflokkinn ekki ráða ferðinni

Fréttir
08.02.2025

Ljóst er að ekkert verður af myndun meirihluta Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Flokks fólksins og Viðreisnar í borgarstjórn Reykjavíkur eftir að Inga Sæland formaður Flokks fólksins gaf það út að hennar flokkur muni ekki mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokknum. Borgarstjórnarflokkur Pírata hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir eindregnum vilja til myndunar nýs meirihluta og Lesa meira

Sara hætt í Pírötum: „Fullreynt fyrir mig sem einstakling“

Sara hætt í Pírötum: „Fullreynt fyrir mig sem einstakling“

Fréttir
02.12.2024

Sara Elísa Þórðardóttir, listamaður og varaþingmaður Pírata, hefur ákveðið að segja skilið við flokkinn. Sara var í 5. sæti á lista flokksins í Reykjavík suður fyrir kosningarnar á laugardag en eins og kunnugt er fengu Píratar þriggja prósenta fylgi og engan þingmann kjörinn. Sara hefur verið hluti af hreyfingunni í tæpan áratug en í færslu Lesa meira

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Fréttir
25.11.2024

Í nýju kosningamyndbandi á samfélagsmiðlum leitast Píratar við að koma femínisma betur á kortið í yfirstandandi kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn. Þar varar flokkurinn við því að karlmenn sem vilji skerða yfirráð kvenna yfir eigin líkama komist til valda en þó fer einna mest fyrir Ingu Sæland formanni Flokks fólksins í myndbandinu en hún er Lesa meira

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“

Fréttir
23.11.2024

Sif Sigmarsdóttir pistlahöfundur segir að ákveði hún að kjósa Pírata í kosningunum um næstu helgi gæti atkvæði hennar „farið til spillis.“ Það er að þeir næðu engum þingmanni inn. Hún gæti þó allavega lifað með sjálfri sér. Í pistli á Heimildinni greinir Sif frá því að hún hafi verið á leiðinni í bíó í heimaborg Lesa meira

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Fréttir
22.11.2024

Össur Skarphéðinsson virðist hafa hrist aðeins upp í forystumönnum Pírata miðað við viðbrögð þeirra við færslu hans um flokkinn í gærkvöldi. Össur lét ýmislegt flakka í færslu sinni en eins og kunnugt er hafa Píratar átt í vök að verjast í skoðanakönnunum. Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu, sem kynnt var í gær, eru Píratar með 4,3 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af