fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

persónuvernd

Alvarlegur upplýsingaleki úr Lágafellsskóla – Viðkvæmar upplýsingar um nemendur rötuðu á Snapchat

Alvarlegur upplýsingaleki úr Lágafellsskóla – Viðkvæmar upplýsingar um nemendur rötuðu á Snapchat

Fréttir
08.09.2023

„Sá atburður átti sér stað í Lágafellsskóla í dag að persónuupplýsingar um ákveðinn hóp nemenda rötuðu á samfélagsmiðilinn Snapchat. Upplýsingarnar hafði kennari skráð í minnisbók sem komst í hendur nemanda. Nemandinn tók myndir af umræddum upplýsingum og sendi á vinahóp,“ segir í tölvupósti sem Lísa Greipsson, skólastjóri Lágafellsskóla, hefur sent á foreldra tiltekins hóps nemenda Lesa meira

Creditinfo slær dagsgamalt sektarmet Landlæknisembættisins

Creditinfo slær dagsgamalt sektarmet Landlæknisembættisins

Fréttir
04.07.2023

Í gær tilkynnti Persónuvernd að stofnunin hefði sektað Landlæknisembættið um 12 milljónir króna vegna öryggisbrests á vefsvæðinu Heilsuvera og fyrir að veita villandi upplýsingar við rannsókn málsins. Sjá einnig: Persónuvernd sektar Landlæknisembættið – Sakar embættið um að veita villandi upplýsingar Sjá einnig: Landlæknisembættið neitar að hafa villt um fyrir Persónuvernd Sektin var sú hæsta sem Lesa meira

Landlæknisembættið neitar að hafa villt um fyrir Persónuvernd

Landlæknisembættið neitar að hafa villt um fyrir Persónuvernd

Fréttir
03.07.2023

Eins og fram kom í fréttum DV fyrr í dag hefur Persónuvernd sektað Embætti landlæknis um 12 milljónir króna vegna öryggisbrests á vefsvæðinu Heilsuvera.is sem uppgötvaðist í júní 2020 og einnig fyrir að veita villandi upplýsingar við rannsókn málsins. Embætti landlæknis mótmælir því hins vegar harðlega að hafa veitt Persónuvernd villandi upplýsingar og fullyrðir að Lesa meira

Persónuvernd sektar Landlæknisembættið – Sakar embættið um að veita villandi upplýsingar

Persónuvernd sektar Landlæknisembættið – Sakar embættið um að veita villandi upplýsingar

Fréttir
03.07.2023

Landlæknisembættið hefur sent frá sér tilkynningu. Í henni segir: „Þann 8. júní 2020 uppgötvaðist alvarlegur öryggisveikleiki í afmörkuðum hluta mæðraverndar og samskiptahluta á Mínum síðum á vefsvæðinu Heilsuvera.is sem er í umsjón embættis landlæknis en þróað og rekið af upplýsingafyrirtækinu Origo. Innan við klukkustund eftir að tilkynnt var um veikleikann hafði Origo staðreynt tilvist hans Lesa meira

Kostuðu mistök dómstóls Einár lífið?

Kostuðu mistök dómstóls Einár lífið?

Pressan
27.10.2021

Síðasta fimmtudag var sænski rapparinn Einár, sem hét réttu nafni Nils Grönberg, skotinn til bana í Hammarby í Stokkhólmi. Lögreglan hefur yfirheyrt á annað hundrað manns vegna málsins en enginn hefur verið handtekinn. Nú hefur því verið velt upp hvort mistök dómstóls hafi kostað Einár lífið. Hann var einn vinsælasti rapparinn í Svíþjóð. Hann var 19 ára og hafði unnið til Lesa meira

Norska persónuverndin hættir að nota Facebook – Of áhættusamt

Norska persónuverndin hættir að nota Facebook – Of áhættusamt

Pressan
23.09.2021

Norska persónuverndarstofnunin, Datatilsynet, hefur ákveðið að hætta að nota Facebook sem samskiptamiðil. Á heimasíðu stofnunarinnar kemur fram að það sé of „áhættusamt“ að nota Facebook. Ástæðan er meðhöndlun Facebook á persónuupplýsingum segir Bjørn Erik Thon, forstjóri stofnunarinnar. „Við teljum að meðferð persónuupplýsinga hafi í för með sér mikla hættu fyrir réttindi og frelsi notenda,“ segir hann. Stofnunin skrifar einnig á heimasíðu sína að hún Lesa meira

Forstjóri Persónuverndar um veggjöld – „Þá er spurningin hvernig samfélagi við viljum lifa í“

Forstjóri Persónuverndar um veggjöld – „Þá er spurningin hvernig samfélagi við viljum lifa í“

Eyjan
30.09.2019

Rafræna eftirlitskerfið sem mun koma til með að innheimta veggjöld af vegfarendum frá árinu 2022, verði samgöngufrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar samþykkt á Alþingi, verður að öllum líkindum byggt á rafrænu kerfi með hundruðum myndavéla um alla koppa og grundir sem lesa bílnúmer þeirra sem um fara og rukka í samræmi við það. Því er um Lesa meira

Vigdís: Yfirkjörstjórn hundsaði viðvaranir Persónuverndar og dómsmálaráðuneytisins fyrir kosningar

Vigdís: Yfirkjörstjórn hundsaði viðvaranir Persónuverndar og dómsmálaráðuneytisins fyrir kosningar

Eyjan
02.07.2019

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur kært úrskurð kjörnefndar, sem skipuð var af sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og komst að því að kæra Vigdísar á framkvæmd borgarstjórnarkosninganna á síðasta ári hafi borist of seint og kærunni því vísað frá. Málið snýst um aðgerðir Reykjavíkurborgar í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga í fyrra, þar sem ákveðnum hópum voru send hvatningarorð í Lesa meira

Kæru Vigdísar um ógildingu kosninga vísað frá: „Gríðarlegt áfall fyrir lýðræðið í landinu“

Kæru Vigdísar um ógildingu kosninga vísað frá: „Gríðarlegt áfall fyrir lýðræðið í landinu“

Eyjan
25.06.2019

Kæru Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins um ógildingu borgarstjórnarkosninga 2018, hefur verið vísað frá. Þetta er úrskurður kjörnefndar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Vigdís greinir frá þessu á samfélagsmiðlum: „Samkvæmt 93. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, er kærufrestur sjö dagar frá því að lýst er úrslitum kosninga. Nefndin vísar kæru minni frá á þessu tæknilega Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir: „Breaking news!!!“

Vigdís Hauksdóttir: „Breaking news!!!“

Eyjan
05.06.2019

Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins mun þurfa að skipa þriggja manna nefnd sem tekur afstöðu til kæruefnis Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, vegna aðdragandans að sveitarstjórnarkosningunum 2018, er lítur að smáskilaboðum frá borginni til innflytjenda, eldri borgara og ungs fólks, sem hvatt var til að kjósa. Er þetta úrskurður dómsmálaráðuneytisins og greinir Vigdís Hauksdóttir frá þessu sjálf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af