fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Pavel Ermolinskij

Pavel kominn í veikindaleyfi frá Tindastól

Pavel kominn í veikindaleyfi frá Tindastól

Fréttir
12.03.2024

Pavel Ermol­in­skij er kom­inn í veik­inda­leyfi sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfuknattleik. Tindastóll sendi frá sér tilkynningu nú fyrir stundu þar sem greint var frá þessum tíðindum en  Svavar Atli Birgisson mun taka tímabundið við sem þjálfari meistaraflokks. Honum til aðstoðar verður Helgi Freyr Margeirsson. Svavar Atli hefur í langan tíma verið aðstoðarþjálfari meistaraflokksins, nú Lesa meira

Skiptum lokið hjá Jóni Arnóri og Pavel – Um 47 milljón króna gjaldþrot Kjöt og Fisks ehf.

Skiptum lokið hjá Jóni Arnóri og Pavel – Um 47 milljón króna gjaldþrot Kjöt og Fisks ehf.

Eyjan
15.02.2022

Þann 10. febrúar síðastliðin lauk skiptum í þrotabúi Bombay ehf. en félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 22. september 2021 samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu fyrr í dag. Bombay ehf. var rekstrarfélag verslana Kjöt og Fisks sem körfuboltakapparnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij stofnuðu árið 2014. Fyrst í verslunarhúsnæði við Bergstaðastræti 14 og síðar útibú við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af