fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

páskar

Af hverju höldum við páska?

Af hverju höldum við páska?

Fókus
28.03.2024

Síðastliðinn föstudag í þættinum Vikan með Gísla Marteini fór Berglind Festival á stúfana og spurði fólk á förnum vegi um páskana og hvers vegna haldið væri upp á þá. Af fréttaflutningi af innslaginu að dæma virtust viðmælendur hennar hafa litla sem enga þekkingu á páskunum. Af því tilefni þótti ritstjórn DV tilvalið að gera stuttlega Lesa meira

Töfrar fram einn fallegasta páskaeftirréttinn sem sést hefur

Töfrar fram einn fallegasta páskaeftirréttinn sem sést hefur

Matur
08.04.2023

Finnur Guðberg Ívarsson er nýkrýndur Íslandsmeistari ungra bakara, aðeins 18 ára gamall. Einnig gerði hann og félagi hans sér lítið fyrir og hlutu fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ungra bakara í Berlín í fyrra. Finnur hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hæfileika sína í bakstri og pastry gerð. Hann byrjaði mjög ungur á árum að vinna í Lesa meira

Undurfagurt páskaborð með fjólubláum blæ hjá stílistanum

Undurfagurt páskaborð með fjólubláum blæ hjá stílistanum

Matur
07.04.2023

Þórunn Högna okkar einstaki stílisti hefur mikla ástríðu fyrir því að skreyta og gera fallegt kringum sig fyrir hvert tilefni og sérstaklega eftir árstíðum. Páskarnir sem eru boðberi vorsins eru engin undantekning og í ár fer Þórunn nýjar leiðir í litatónum. Nú er það fölbleikur og fjólublár sem ræður för í bland við náttúrulega liti Lesa meira

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Matur
07.04.2023

Sindri Guðbrandur Sigurðsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur kom, sá og sigraði í keppninni um titilinn Kokks ársins á dögunum. Sindri hefur mikla ástríðu fyrir matargerði og síðustu tíu ár hefur líf hans snúist um að keppa fyrir Íslands hönd með íslenska Kokkalandsliðinu. Páskarnir eru kærkomið frí hjá Sindra sem er nýkrýndur Kokkur ársins og búinn að Lesa meira

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

HelgarmatseðillMatur
06.04.2023

Sigurjón Bragi Geirsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur hefur slegið í gegn fyrir matargerð sína á landsvísu sem og á erlendri grundu. Hann hefur keppt með íslenska Kokkalandsliðinu og náð undraverðum árangri auk þess em hann tók þátt í stærstu og virtustu matreiðslukeppni í heiminum Bocused´Or í Lyon í byrjun árs og hlaut áttunda sætið sem er Lesa meira

Sannkallaður sælkera vikumatseðill sem gleður bragðlaukana

Sannkallaður sælkera vikumatseðill sem gleður bragðlaukana

Matur
03.04.2023

Í tilefni dymbil- og páskavikunnar bjóðum við hér upp á vikumatseðil sem Ólöf Ólafsdóttir konditori á Monkeys hefur sett saman. Ólöf er annáluð fyrir kunnáttu sína í eftirréttagerð og þekkt fyrir að töfra fram dýrindis eftirrétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún veit fátt skemmtilegra en að matreiða góðan og ljúffenga eftirrétti og páskarnir Lesa meira

Truflað súkku­laði French toast sem enginn stenst á páskunum

Truflað súkku­laði French toast sem enginn stenst á páskunum

Matur
14.04.2022

Anna Björk Eð­varðs­dóttir sæl­kera- og matar­bloggari og formaður Hringsins á heiðurinn af þessari dásemd. Við fengum hana til að ljóstra upp leyndar­málinu bak við hennar upp­á­halds súkku­laði­bröns sem við­eig­andi er nú yfir súkku­laði­há­tíðina miklu. Og staðreyndin var sú að þetta var vinsælasta páska uppskriftin á Hringbrautarvefnum í fyrra. Nú eru páskar og þá styttist óðum Lesa meira

Páskabomba ársins með bananabitum og þristasósu sem á sér enga líka

Páskabomba ársins með bananabitum og þristasósu sem á sér enga líka

Matur
11.04.2022

Ef þið haldið að þið hafið prófað allt þá eigið þið svo sannarlega eftir að prófa þessa nýjung, páskatertuna hennar Maríu Gomez lífsstíls- og matarbloggara sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is. Hér er á ferðinni svakalega bomba sem hreinlega tryllir bragðlaukana. „Ég kýs að kalla hana páskatertu ársins enda um algjöra bombu að ræða. Ef þið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af