fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

P1

Vísindamenn óttast að P1 afbrigði kórónuveirunnar stökkbreytist og verði enn hættulegra

Vísindamenn óttast að P1 afbrigði kórónuveirunnar stökkbreytist og verði enn hættulegra

Pressan
19.04.2021

Brasilíska kórónuveiruafbrigðið P1 hefur náð góðri fótfestu í Brasilíu enda hafa sóttvarnaaðgerðir verið ómarkvissar og takmarkaðar. Víða um landið er heilbrigðiskerfið komið að fótum fram vegna álags og himinháar smittölur og dánartölur eru fréttaefni daglega. Samkvæmt fréttum innlendra og erlendra fjölmiðla eru sjúkrahús víða um landið uppiskroppa með súrefni og róandi lyf sem eru nauðsynleg við meðhöndlun sjúklinga. Ekki er skýrsla Fiocruz, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af