fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

ozzy osbourne

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð

Fókus
05.08.2025

Myrkrahöfðinginn, breski þungarokkarinn Ozzy Osbourne, lést 22. júlí síðastliðinn, 76 ára að aldri.  Dánarorsök Osbourne var kunngerð í dag, en hann lést úr hjartaáfalli.  Samkvæmt dánarvottorði lést Osbourne úr „hjartastoppi utan sjúkrahúss“ og „bráðu hjartadrepi“, þar sem kransæðasjúkdómur og Parkinson eru skráð sem undirliggjandi þættir. Dóttir Osbourne, Aimee, skilaði dánarvottorði til skráningar í London. Fjölskylda Lesa meira

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“

Fókus
25.07.2025

Kelly Osbourne segist vera niðurbrotin eftir fráfall föður síns Ozzy síðastliðinn þriðjudag. Kelly, sem varð heimsfræg eftir að raunveruleikaþættir um fjölskylduna slógu í gegn á MTV á sínum, opnaði sig um líðan sína í færslu á Instagram. „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd,“ skrifaði Kelly. Þá deildi hún textabroti úr laginu Changes með Black Lesa meira

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?

EyjanFastir pennar
25.07.2025

Ozzy Osbourne, myrkraprinsinn, er látinn. Ég sé fréttina fyrst á Instagram reels, les athugasemdirnar og átta mig á því að helmingurinn hefur ekki hugmynd um hver Ozzy Osbourne var. Hinn helmingurinn, mögulega nær mér í aldri, kannast við hann sem raunveruleikastjörnu frekar en rokkara. Ég fer á stóru erlendu miðlana. Þarna er fréttin – ekki Lesa meira

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin

Fréttir
24.07.2025

Undirskriftasöfnun hefur verið hrundið af stað til að fá flugvöllinn í Birmingham nefndan eftir rokkstjörnunni Ozzy Osbourne. Ozzy, sem var ein skærasta stjarna borgarinnar, lést á dögunum. Um 3 þúsund manns hafa skrifað undir listann þegar þetta er skrifað og bætist hratt við. En  hann er hýstur á síðunni Change.org. „Ozzy Osbourne var mikilvægasti tónlistarmaðurinn Lesa meira

Ozzy Osbourne farinn yfir móðuna miklu

Ozzy Osbourne farinn yfir móðuna miklu

Fréttir
22.07.2025

Hinn heimsþekkti breski þungarokkari Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. BBC greinir frá því að þetta komi fram í tilkynningu frá fjölskyldu hans en Osbourne hafði glímt við vanheilsu undanfarið meðal annars Parkinson-veikina. Osbourne fæddist 3. desember 1948 og ólst upp í borginni Birmingham á Englandi. Hann öðlaðist heimsfrægð sem söngvari þungarokkssveitarinnar Black Lesa meira

Fyrrverandi gítarleikari Ozzy Osbourne skotinn þrisvar á göngu með hundinn

Fyrrverandi gítarleikari Ozzy Osbourne skotinn þrisvar á göngu með hundinn

Fréttir
16.10.2024

Jake E. Lee, fyrrverandi gítarleikari hljómsveitar Ozzy Osbourne, var skotinn þrisvar sinnum þegar hann var úti að ganga með hundinn. Búist er við því að Lee nái fullum bata. Gítarleikarinn Jake E. Lee, sem er 67 ára gamall, er þekktastur fyrir að hafa leikið með Ozzy Osbourne árin 1982 til 1987. Hann hefur einnig leikið Lesa meira

Ozzy segir Kanye hafa notað bút í leyfisleysi – „Gyðingahatari og hefur sært ótal manns“

Ozzy segir Kanye hafa notað bút í leyfisleysi – „Gyðingahatari og hefur sært ótal manns“

Fókus
10.02.2024

Rokkarinn Ozzy Osbourne er afar reiður rapparanum Kanye West fyrir að hafa notað klippu úr þekktu lagi í leyfisleysi. Ozzy segist ekki vilja vera tengdur á nokkurn hátt við kynþáttahatara eins og Kanye. Í færslu á samfélagsmiðlinum X segir Ozzy, sem er talinn einn af upphafsmönnum þungarokksins, að Kanye hafi falast eftir að nota hluta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af