fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Óttarr Proppé

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“

Fréttir
18.09.2025

Óttarr Proppé sem var heilbrigðisráðherra frá janúar 2017 og fram í nóvember sama ár lýsir með þó nokkurri hæðni árangurslitlum tilraunum sínum til að panta tíma hjá heimilislækni. Veltir hann því fyrir sér hvort ekki væri skilvirkari leið að leita fremur til kirkjugarðanna. Segir hann ljóst að það skorti algerlega þjónustuhugsun í kerfinu. Óttarr fjallar Lesa meira

Stendur ykkur á sama?

Stendur ykkur á sama?

24.06.2018

Í DV í dag er rakin saga Kristjáns Steinþórssonar, ungs manns sem barðist við þunglyndi og önnur andleg vandamál frá æsku. Kristján var afburðanemandi og vinsæll meðal skólafélaganna en hvergi í skólakerfinu var gripið inn í þegar hann smátt og smátt sökk dýpra í þunglyndi og fíkniefnaneyslu sem afleiðingu af því. Hann flosnaði upp úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af