Óttar Guðmundsson skrifar: Margur verður af aurum api
EyjanFastir pennar21.06.2025
Guðný Böðvarsdóttir, ekkja Hvamm-Sturlu, fór ásamt ástmanni sínum Ara sterka Þorgilssyni í rómantíska skemmtiferð til Noregs í lok 12. aldar. Þau bárust mikið á enda voru auraráðin góð. Guðný og Ari voru nefnilega að eyða föðurarfi Snorra Sturlusonar sem hann fékk ekki greiddan við lát föður síns. Þessi Noregsferð hjónaleysanna endaði þó ákaflega illa. Það Lesa meira