fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Öskjuhlíð

Húsnæðisvandi blasir við Hjallastefnunni – Missir húsnæðið í Öskjuhlíð

Húsnæðisvandi blasir við Hjallastefnunni – Missir húsnæðið í Öskjuhlíð

Fréttir
14.05.2021

Sumarið 2022 missir Hjallastefnan húsnæðið við Nauthólsveg 87 en þar eru leikskólinn Askja og Barnaskóli Hjallastefnunnar til húsa. Það stefnir því í að næsta skólaár verði síðasta árið sem Hjallastefnan hefur tryggt húsnæði fyrir skóla í Öskjuhlíð. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í tveimur bréfum sem Hjallastefnan sendi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af