fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Orkupakkinn

Vilhjálmur segir Landsvirkjun „slátra“ fyrirtækjum markvisst til að réttlæta sæstreng

Vilhjálmur segir Landsvirkjun „slátra“ fyrirtækjum markvisst til að réttlæta sæstreng

Eyjan
29.05.2019

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, vandar Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar ekki kveðjurnar í pistli á Facebook. Tilefnið er niðurstaða gerðardóms um nýtt og hærra rafmagnsverð í framlengdum rafmagnssamningi milli Landsvirkjunar og Elkem Ísland ehf. sem rekur kísilverið á Grundartanga og er fjórði stærsti rafmagnsnotandi Landsvirkjunar. Vilhjálmur óttast að hækkunin gæti reynst Elkem erfið rekstrarlega séð Lesa meira

Alþingi kært til Vinnueftirlitsins – Inngrips lögreglu krafist vegna næturvinnu

Alþingi kært til Vinnueftirlitsins – Inngrips lögreglu krafist vegna næturvinnu

Eyjan
27.05.2019

Orkan okkar, hagsmunasamtök sem berjast gegn innleiðingu á þriðja orkupakkanum, hafa lagt fram kæru til Vinnueftirlitsins vegna „yfirstandandi brota“ á Alþingi, á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Mbl.is greinir frá. Er óskað eftir því að Vinnueftirlitið eða lögreglan grípi til aðgerða vegna þessa. Miðflokkurinn, sem barist hefur gegn þriðja orkupakkanum, hefur með Lesa meira

Björn Bjarnason: „Miðflokksmenn eru betri og meiri Íslendingar en allir aðrir“

Björn Bjarnason: „Miðflokksmenn eru betri og meiri Íslendingar en allir aðrir“

Eyjan
24.05.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, og einn helsti talsmaður innleiðingu þriðja orkupakkans, hnýtir í Miðflokkinn í pistli á heimasíðu sinni í dag sem ber heitið Miðflokksmönnum fjarstýrt frá Noregi. Vísar Björn í norskar fréttir um málþóf Miðflokksins vegna þriðja orkupakkans: „Eðlilegt er að Norðmenn fylgist af nokkrum áhuga með málþófinu sem miðflokksmenn hafa stofnað til Lesa meira

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Eyjan
24.05.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sendir Miðflokknum baráttukveðjur á Facebook í dag, fyrir að standa vaktina í baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert metið á fætur öðru þegar kemur að málþófi í þinginu, nú síðast í morgun þegar þingfundur stóð til rúmlega níu í morgun. Ragnar segir Lesa meira

Styrmir um Miðflokkinn: „Á ekki að atyrða þá fyrir það heldur þakka þeim“

Styrmir um Miðflokkinn: „Á ekki að atyrða þá fyrir það heldur þakka þeim“

Eyjan
23.05.2019

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og einn ötulasti talsmaður andstæðinga þriðja orkupakkans, segir að þakka beri þingmenn Miðflokksins fyrir málþóf þeirra á Alþingi, þar sem það sé þjóðarvilji að hafna orkupakkanum: „Málþófið, sem nokkrir þingmenn hafa haldið uppi á Alþingi að undanförnu vegna þeirra áforma þingmanna stjórnarflokkanna, að samþykkja orkupakka 3 er endurspeglun á þjóðarvilja, eins og hann Lesa meira

Málþóf Miðflokksins sem náði undir morgun fer í metabækurnar – „Þó voru þeir rétt að byrja“

Málþóf Miðflokksins sem náði undir morgun fer í metabækurnar – „Þó voru þeir rétt að byrja“

Eyjan
16.05.2019

Önnur umræða um innleiðingu þriðja orkupakkans stóð til klukkan 6.18 í morgun á Alþingi, en þingmenn Miðflokksins héldu uppi málþófi í alla nótt um málið, en þeir, ásamt Flokki fólksins, eru alfarið á móti innleiðingunni. Nokkrir þingmenn Miðflokksins voru enn á mælendaskrá þegar umræðum var frestað í morgun, en fimm þeirra sátu fyrir á mynd Lesa meira

Davíð Oddsson segir endalok Sjálfstæðisflokksins ekki endilega vera „harms­efni“

Davíð Oddsson segir endalok Sjálfstæðisflokksins ekki endilega vera „harms­efni“

Eyjan
14.05.2019

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og þaulsetnasti forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir í leiðara dagsins að endalok Sjálfstæðisflokksins sé ekki endilega „harmsefni“. Hann minnist á orð heilbrigðisráðherra, um að þungunarrofsfrumvarpið sem samþykkt var í gær, hafi komið úr ranni Sjálfstæðisflokksins, en það virðist ekki vera Davíð að skapi, þótt hann segi fátt koma sér á óvart núorðið. Svandís Lesa meira

Þorsteinn um leynilegan Brexit-stuðning Íslands – „Eru það umtalsverð pólitísk tíðindi“

Þorsteinn um leynilegan Brexit-stuðning Íslands – „Eru það umtalsverð pólitísk tíðindi“

Eyjan
13.05.2019

„Hafi Katrín Jakobsdóttir í raun og veru gengið lengra en Donald Trump í þessu efni eru það umtalsverð pólitísk tíðindi. Ef það er satt og rétt þarf einnig að skýra út hvers vegna ríkisstjórnin hefur gengið svo langt sem breski ráðherrann fullyrðir í stuðningi við aðgerðir sem ganga jafn harkalega á móti íslenskum hagsmunum? Vonandi Lesa meira

Miðflokkurinn brjálaður eftir fund utanríkismálanefndar: „Óeðlilega skammur tími í jafn stóru máli“

Miðflokkurinn brjálaður eftir fund utanríkismálanefndar: „Óeðlilega skammur tími í jafn stóru máli“

Eyjan
13.05.2019

„Á fundi utanríkismálanefndar í dag var tekin ákvörðun um að taka málið um 3. orkupakkann úr nefndinni, hafna frekari gestakomum og taka málið til umræðu á morgun þriðjudag. Tillagan var samþykkt með öllum atkvæðum nema einu, atkvæði Miðflokksins. Aðeins er gefinn einn dagur til þess að leggja fram minnihlutaálit. Það er er óeðlilega skammur tími Lesa meira

Umsögn Samorku um þriðja orkupakkann: „Tækifæri en ekki ógnanir“

Umsögn Samorku um þriðja orkupakkann: „Tækifæri en ekki ógnanir“

Eyjan
08.05.2019

Samorka styður innleiðingu þriðja orkupakkans og hefur skilað inn umsögn um málið. Samorka er samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingaraðilar raforku. Í umsögninni segir að rétt sé að leggja áherslu á það hið sögulega samhengi er varðar samvinnu þjóða síðastliðin 70 ár, þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af