fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Orkupakkinn

Styrmir spáir að orkupakkanum verði frestað: „Þetta pólitíska frumkvæði Sigurðar Inga vekur vonir“

Styrmir spáir að orkupakkanum verði frestað: „Þetta pólitíska frumkvæði Sigurðar Inga vekur vonir“

Eyjan
23.04.2019

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins, skrifaði um þriðja orkupakkann í Kjarnann um páskana, hvar hann segir mikilvægt að leitað sé „sáttar og niðurstöðu sem almenningur trúir og treystir að gæti hags­muna þjóð­ar­innar í bráð og lengd.“ Skapar sérstöðu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og einn helsti forystumaðurinn í baráttunni gegn innleiðingu Lesa meira

Lögfræðingur um orkupakkann: „Veld­ur laga­legri óvissu og geng­ur gegn hags­mun­um þjóðar­inn­ar“

Lögfræðingur um orkupakkann: „Veld­ur laga­legri óvissu og geng­ur gegn hags­mun­um þjóðar­inn­ar“

Eyjan
23.04.2019

Eyjólfur Ármannsson, lögfræðingur hjá LLM, ritar grein í Morgunblaðið í dag um þriðja orkupakkann, sem er heitasta kartaflan í stjórnmálum í dag. Að mati Eyjólfs fela þeir fyrirvarar sem stjórnvöld starfa eftir, í sér óvissuferð gagnvart eftirfylgni við EES-samninginn, og hefur samningurinn ekkert gildi fyrir Ísland. Í grein­ar­gerð þings­álykt­un­ar­til­lög­unn­ar um inn­leiðingu ESB-gerðanna segir:  „Verði þessi Lesa meira

Guðmundur Franklín: „Sjá þetta lítilmenni, það kann ekki að skammast sín og hefur enga sómakennd“

Guðmundur Franklín: „Sjá þetta lítilmenni, það kann ekki að skammast sín og hefur enga sómakennd“

Eyjan
17.04.2019

Líkt og DV greindi frá í dag þá lenti Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í munnlegu áreiti í Hagkaupum í Garðabæ í fyrrakvöld, hvar hipster í andlegu ójafnvægi hrópaði ókvæðisorðum á borð við „Samfylkingardrulla“ að þingmanninum. Sjálfstæðismaðurinn Guðmundur Franklín Jónsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og stofnandi Hægri grænna, virðist taka við kyndli hipstersins orðljóta, í umfjöllun sinni Lesa meira

„Bullyrðingum“ Sigmars svarað: „Meira og minna allt sem kom fram í máli Sigmars var rangt“

„Bullyrðingum“ Sigmars svarað: „Meira og minna allt sem kom fram í máli Sigmars var rangt“

Eyjan
16.04.2019

Sigmar Vilhjálmsson, athafnamaður, var til viðtals í þættinum Harmageddon á X-inu í gær, en hann er einn helsti talsmaður andstæðinga orkupakkans. Í þættinum sagði Sigmar meðal annars nauðsynlegt að dýpka umræðuna um orkupakkann, sem hann sagði að myndi leiða til hækkunar á orkuverði fyrir „alla“. Óforskömmuð umræða Ísak Einar Rúnarsson, sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands Lesa meira

Telur Sjálfstæðismenn þurfa að endurskoða afstöðu sína – Ný stjórnarskrá væri besta vopnið gegn orkupakkanum

Telur Sjálfstæðismenn þurfa að endurskoða afstöðu sína – Ný stjórnarskrá væri besta vopnið gegn orkupakkanum

Eyjan
16.04.2019

Sigurður Hreinn Sigurðsson, sem situr í stjórn Stjórnarskrárfélagsins, kemur með athyglisverða ábendingu í grein sinni í Morgunblaðinu í dag. Þar spyr hann hvort Sjálfstæðismenn sem andvígir eru þriðja orkupakkanum á þeim forsendum að  hann sé innrás í fullveldi landsins, þurfi ekki að endurskoða afstöðu sín til nýrrar stjórnarskrár, en Sjálfstæðismenn hafa upp til hópa ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af