fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

orka

Skelfileg spá – Segja að allt að 185.000 Evrópubúar geti dáið ótímabærum dauða í vetur

Skelfileg spá – Segja að allt að 185.000 Evrópubúar geti dáið ótímabærum dauða í vetur

Fréttir
29.11.2022

Það er dökk spá sem sett er fram í tímaritinu The Economist um komandi vetur í Evrópu. Samkvæmt henni þá geta allt að 185.000 Evrópubúar dáið ótímabærum dauða ef veturinn verður mjög kaldur en ef hann verður „eðlilegur“ er hætta á að um 147.000 manns deyi ótímabærum dauða. Ástæðan fyrir þessu er „orkustríð“ Rússa gegn Evrópu en það tengist stríðinu Lesa meira

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Fréttir
14.09.2022

Himinhátt gasverð í Evrópu fer ekki fram hjá ráðamönnum í Bandaríkjunum og nú vinna nánustu efnahagsráðgjafar Joe Biden, forseta, að áætlanagerð um hvernig sé hægt að koma Evrópu í gegnum gaskrísuna. Ein af áætlununum er mjög áhugaverð út frá evrópskum sjónarhóli. Hún gengur út á að bandaríkjastjórn vill fá bandaríska framleiðendur til að auka útflutning á fljótandi gasi til Evrópu. Washington Post skýrir frá þessu. Lesa meira

Danir undirbúa sig undir orkuskort í vetur

Danir undirbúa sig undir orkuskort í vetur

Pressan
10.09.2022

Danska orkustofnunin, Energistyrelsen, hefur útbúið leiðbeiningar um hvernig er hægt að draga úr orkunotkun á opinberum vinnustöðum. Ástæðan fyrir þessu er að talin er hætta á að Danir muni glíma við orkuskort í vetur eins og margar aðrar þjóðir á meginlandinu. Auk þess er orkuverð í hæstu hæðum. Aðalástæðan fyrir því er skortur á gasi Lesa meira

Forsætisráðherra Frakklands varar við orkuskömmtun í vetur

Forsætisráðherra Frakklands varar við orkuskömmtun í vetur

Fréttir
30.08.2022

Elisabeth Borne, forsætisráðherra Frakklands, segir að Frakkar geti neyðst til að spara orku næsta vetur með því að taka upp kvóta. Hún varaði forystumenn í atvinnulífinu við því í gær að hugsanlega þurfi að grípa til orkuskömmtunar í vetur og hvatti þá til að draga úr orkunotkun. Hún sagði að ef Frakkar standi saman og spari Lesa meira

Matur í maga eða hiti í húsinu? Erfiður vetur fram undan hjá mörgum Bretum

Matur í maga eða hiti í húsinu? Erfiður vetur fram undan hjá mörgum Bretum

Pressan
13.10.2021

Mikil hækkun á orkuverði mun reynast fátækustu Evrópubúunum erfið í vetur. Líklega verður ástandið einna verst í Bretlandi þar sem milljónir manna standa frammi fyrir erfiðu vali, vali um hvort þeir vilja mat í magann eða hita á heimili sínu. Á síðasta ári var dapurlegt metið slegið í Bretlandi varðandi orkuverð og þá vöruðu sérfræðingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af