fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Orðið á götunni

Bókstafur laganna

Bókstafur laganna

05.12.2016

Orðið á götunni er að íslenskt réttarkerfi sé í uppnámi eftir upplýsingar dagsins um hlutabréfaviðskipti Markúsar Sigurbjörnssonar, forseta Hæstaréttar, á árunum fyrir hrun. Er um að ræða viðskipti upp á tugi milljóna í hlutabréfum og einkabankaþjónustu Glitnis, sem ekki fundust upplýsingar um hjá nefnd um hagsmuni og aukastörf dómara eða hefur verið almenn vitneskja um. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af