fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ólögleg dvöl

Fíkniefnasali dvaldi ólöglega á Íslandi í þrjú ár – Samtals 14 farsímar teknir af honum

Fíkniefnasali dvaldi ólöglega á Íslandi í þrjú ár – Samtals 14 farsímar teknir af honum

Fréttir
26.03.2024

Maður af erlendum uppruna var fyrir helgi dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir 6 mismunandi brot á fíkniefnalögum og 2 brot á útlendingalögum þar á meðal fyrir að hafa dvalið hér á landi á árunum 2020-2023 án dvalarleyfis og farið huldu höfði. Fíkniefnalagabrotin sem maðurinn var ákærður fyrir voru framin á árunum 2021-2023.  Vörðuðu þau ýmist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af