Leyniskyttan Wali enn á lífi í Úkraínu – „Í eitt skipti sá ég víghnött fara um þrjá metra frá höfði mínu“
Fréttir22.03.2022
Leyniskyttan Wali, sem sagður er besta leyniskytta heims, hefur staðfest í viðtali við kanadískan miðil að hann sé á lífi í Úkraínu. Mikið var gert úr því í fjölmiðlum að Wali, sem heitir fullu nafn Oliver Lavigne-Ortiz og er frá Quebec, hefði haldið til Úkraínu að berjast við Rússa. Frægðarsól hans sem leyniskyttu reis eftir Lesa meira