Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð
FréttirKærunefnd útboðsmála hefur ógilt útboð Landspítalans vegna kaupa á gjörgæslurúmum. Hafði Öryggismiðstöðin kært útboðið á þeim grundvelli að skilyrði um að hámarksþyngd notenda rúmanna væri 200 kíló útilokaði fyrirtækið frá útboðinu. Vísaði fyrirtækið einnig til þess að í sambærilegu útboði spítalans nokkrum mánuðum áður hefðu skilyrði um hámarksþyngd notenda verið 185 kíló. Rökstuddi spítalinn þessa Lesa meira
Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
FréttirKærunefnd útlendingamála hefur fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að vísa bandarískri konu úr landi á landamærunum í Leifsstöð, með endurkomubanni í tvö ár. Var við upphaf málsins ekki farið að ákvæðum laga um að kynna bæri konunni um rétt hennar. Lögreglan hafði afskipti af konunni, sem er ekki með dvalarleyfi á Íslandi, Lesa meira
Kona vildi komast á hjúkrunarheimili en var neitað um færni- og heilsumat vegna sonar og tengdadóttur sem eru ekki til
FréttirHeilbrigðisráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli konu á níræðisaldri. Færni- og heilsumatsnefnd heilbrigðisumdæmis höfuðborgarsvæðisins hafði komist að þeirri niðurstöðu að andleg og líkamleg færni konunnar væri með þeim hætti að hún ætti að geta haldið áfram að búa utan hjúkrunarheimilis. Ráðuneytið ógilti ákvörðunina meðal annars á þeim grundvelli að hún hefði byggt á gögnum Lesa meira
