Þegar gleymdist að setja upp míkrófón fyrir Churchill
EyjanStöð 2 auglýsir að sýna eigi myndir frá heimsókn Churchills til Reykjavíkur 1941 í fréttatímanum í kvöld – þá væntalega í tilefni af því að David Cameron er að koma til Reykjavíkur. Það er vissulega fátítt að forsætisráðherra Bretlands komi til Íslands. Ég ók einmitt fram á bílalest Camerons við Alþingishúsið áðan. Churchill kom hingað Lesa meira
Þegar Mikael var vottabarn og mátti ekki fá blóð
EyjanMikael Torfason vildi ekki heita Mikael, hann kallaði sig bara Mikka. Mikael minnti hann á veruna í Vottum Jehóva, en þegar hann var lítill drengur voru foreldrar hans meðlimir í þeim söfnuði. Mikael var alvarlega veikur sem barn, var langdvölum á barnaspítala, en þá kom upp álitamálið hvort hann mætti fá blóðgjöf. Samkvæmt trú Votta Lesa meira
Cameron sagður ætla að hafna EES í Reykjavík
EyjanFjölmiðlar fullyrða að David Cameron muni á fundi í Reykjavík hafna „norsku leiðinni“ í Evrópumálum, semsagt tengingu við ESB sem væri í ætt við EES samninginn. Þetta má til dæmis lesa í Guardian í morgun. Við Íslendingar erum aðilar að EES og höngum þar aftan í Norðmönnum – upprunalega var samningurinn hugsaður sem einhvers konar Lesa meira
Salek, korporatismi og skurðpunktar hagsmuna
EyjanSamkomulagið sem tilkynnt var í dag milli verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda um nýja aðferð við gerð kjarasamninga, svonefnt Salek er í anda þess sem heitir á erlendum málum korporatismi. Hugmyndin er sú að hagsmunahópar í samfélaginu komi saman í friði og leysi sín mál með misjafnlega mikilli aðkomu ríkisvaldsins. Í Þýskalandi og á Norðurlöndunum hefur þetta Lesa meira
Heilsugæsla að hruni komin
EyjanEftir að gerðir voru sögulegir kjarasamningar við lækna er eins og umræðan um heilbrigðiskerfið hafi þagnað. Það er helst að sé rætt um staðsetningu nýbygginga Landspítalans við Hringbraut – það er umræða sem virðist aldrei leiða til neinnar niðurstöðu. Fáir virðast vera sannfærðir um það í alvörunni að þetta sé góður staður, maður heyrir efasemdir Lesa meira
Íslenska krónan
EyjanGjaldmiðill sem er ekki hægt að skipta nokkurs staðar – er ekki gjaldgengur eins og það heitir og örugglega ekki í alþjóðaviðskiptum. Gjaldmiðill sem er stöðug uppsprettta óstöðugleika og hefur verið um langt árabil. Gjaldmiðill sem veldur því að vextir eru óbærilega háir – miklu hærri en í samanburðarlöndum. Gjaldmiðill sem útheimtir verðtryggingu fjárskuldbindinga – þetta einkennilega skítamix. Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn opnar frjálslyndisarminn, íhaldsmenn púaðir niður
EyjanLandsfundur Sjálfstæðisflokksins var ívið fjörugri en búist var við. Stefnan í atvinnu- eða efnahagsmálum breyttist ekki að ráði, það er ekki hægt að segja að flokkurinn hafi heigst til vinstri á fundinum, alls ekki, flokkurinn stendur áfram með kvótahöfum og vill einkavæða sem mest. En það sem gerðist var að þeir sem aðhyllast frjálslyndi í félagslegum Lesa meira
Steingrímur þarf ekki að biðjast afsökunar vegna Drekasvæðisins
EyjanVinstri græn samþykkja á landsfundi sínum að vera á móti olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Það er ágæt afstaða – og gott að þau sjónarmið heyrist. Margt bendir reyndar til þess að langt sé í að olíuvinnsla þarna verði raunhæf, ef það verður þá nokkurn tíma. Stór olíufélög eru víða að gefast upp á olíuævintýrum í norðurhöfum, Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn og aðskilnaður ríkis og kirkju
EyjanHér á árum áður var kirkjan Sjálfstæðisflokksins og Sjálfstæðisflokkurinn kirkjunnar. Ég man að í hinum kristilega hluta fjölskyldu minnar datt engum í hug að kjósa annað en Sjálfstæðisflokkinn – fulltrúar hans voru mættir á bílum á kjördag til að aka fólkinu á kjörstað. Einu sinni mun afi minn hafa nefnt að kannski mætti kjósa Alþýðuflokkinn, Lesa meira
Djarfar tillögur ungliða komast áfram
EyjanSjálfstæðisflokkurinn veit sumpart ekki í hvern fótinn hann á að stíga – hann fylgislítill og eins ríkisstjórnin sem hann tekur þátt í. Það er náttúrlega með ólíkindum að ríkisstjórnarflokkarnir hafi samanlagt minna fylgi í skoðanakönnunum en Píratar. Þetta speglast á landsfundi flokksins sem er allt í einu orðinn dálítið áhugaverður, þar birtist ákveðin leit að Lesa meira
