fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Óflokkað

Draumurinn um stjórnarbyltingu

Draumurinn um stjórnarbyltingu

Eyjan
22.09.2004

Birtist í DV 28. maí 2004 Nú virðast menn ætla að bíða með að senda Ólafi Ragnari fjölmiðlafrumvarpið enn um sinn, líklega vel fram yfir hvítasunnu. Ýmislegt í þessu er farið að hafa einkenni gamanleiks. Sumir segja að hugmyndin sé að kæla þjóðina. Eða kannski finnst forsætisráðherra bara svona skoplegt að halda forsetanum heima. Aðrir Lesa meira

Á flugvallarhótelinu í Aþenu

Á flugvallarhótelinu í Aþenu

Eyjan
22.09.2004

Er núna staddur á flugvallarhóteli Sofitels við nýja glæsilega flugvöllinn í Aþenu. Er loks kominn aftur í almennilegt netsamband eftir næstum mánuð úti í Eyjahafinu, á Mykonos, Paros, Naxos, Koufonissi, Ios, Folegandros og loks Syros. Folegandros var best í þetta skipti. Íbúarnir álíka margir og í Búðardal, hótelið á klettabrún, aðallega asnar á vegunum, við Lesa meira

Þátttaka í þjóðfélagsumræðu

Þátttaka í þjóðfélagsumræðu

Eyjan
19.09.2004

Ég heiti því að taka mig á. Þýðir ekki að skrifa hérna á mánaðarfresti. Ég hef samt aldrei talið aðsóknina hingað inn á vefinn – veit þó að hún var þónokkur í eina tíð. Kunningi minn spurði í tölvupósti um daginn hvort ég væri "gufaður upp"? Ég svaraði að þjóðfélagsumræðan mætti eiga sig fram á Lesa meira

Gú moren

Gú moren

Eyjan
18.09.2004

Birtist í DV 4. júní 2004 Núna um helgina þóttist ég vera orðinn viss um að Ólafur Ragnar myndi ekki skrifa undir fjölmiðlalögin. Davíð var búinn að ögra honum næstum upp á hvern dag. Hvað vissi Davíð eftir fundinn á Bessastöðum? Í atkvæðaskýringu sinni á Alþingi þegar lögin voru samþykkt horfði hann í sjónvarpsvélina og Lesa meira

Mesti skúlptúristi í heimi

Mesti skúlptúristi í heimi

Eyjan
01.01.2003

Frægasti listgagnrýnandi heims, Ástralíumaðurinn Robert Hughes, skrifar um sýningu Richards Serra í Guggenheimsafninu í Bilbao í Guardian og segir að hann sé besti núlifandi skúlptúristinn í heiminum, sá eini sem getur talist mikill myndhöggvari nú í upphafi tuttugustu og fyrstu aldarinnar. Hughes telur að loks sé komin sýning í þetta fræga safn sem getur skyggt Lesa meira

Íslenska undrið?

Íslenska undrið?

Eyjan
01.01.2003

Íslendingar eru mikið í fréttunum í Bretlandi. Í gær sá ég á vefnum frétt af Stöð 2 um þátt sem gerður var um Jón Ásgeir í Bretlandi, orð hans um stjórnmálalífið á Íslandi og svo viðbrögð Davíðs Oddssonar við þeim. Þau styrktu mig frekar í þeirri trú að Davíð væri á leið út úr pólitík Lesa meira

Sumarbókmenntir

Sumarbókmenntir

Eyjan
01.01.2003

Einu sinni hafði ég Ulysses með mér í sumarfrí – ásamt með tilheyrandi uppflettiritum. Náði næstum að klára hana. Nokkrum árum síðar Moby Dick. Ég hallast að því að það sé mesta skáldsaga sem hefur verið skrifuð. Átján ára las ég Karamazov-bræðurna í miklum hitum Suður-Frakklandi. Kynntist þar amerískri stelpu, Lucy frá Idaho. Lá þunglyndur Lesa meira

Húsnæðisbólan að springa

Húsnæðisbólan að springa

Eyjan
01.01.2003

The Economist segir að stærsta bóla sögunar sé um það bil að springa. Þetta er hækkun á húsnæðisverði sem hefur verið nánast linnulaus víða í heiminum undanfarin ár. En nú segir blaðið að reikningsskilin séu nærri; þeim mun stærri sem bólan sé, þeim mun erfiðari verði eftirleikurinn. Merki eru um að húsnæðisverð sé á niðurleið Lesa meira

Klausturlíf

Klausturlíf

Eyjan
01.01.2003

Frægasti staður á Amorgos er eitt merkilegasta klaustur í Grikklandi, Hozoviotissa. Það hangir utan í klettunum á eyðilegum suðurhluta eyjarinnar. Aðkoman að klaustrinu er stórkostleg – maður fetar sig langa leið upp þröngan stíg í klettunum. Klaustrið hefur verið þarna frá tíundu öld. Við getum sett það í sögulegt samhengi – hvað ef Þingeyraklaustur væri Lesa meira

Strætó fyrir þá sem eru afgangs

Strætó fyrir þá sem eru afgangs

Eyjan
01.01.2003

Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri Strætó er afskaplega viðkunnalegur maður. Það kom fram í fréttum á mánudaginn að Ásgeir hefði verið að keyra strætisvagn til að prófa nýja leiðakerfið. Ég hélt að þetta væri einhvers konar fjölmiðlabrella – jafnvel úthugsuð af einhverju kynningarfyrirtæki. Svo sat ég í bíl á Miklubrautinni í fyrrakvöld og þá var hrópað til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af