Draumurinn um stjórnarbyltingu
EyjanBirtist í DV 28. maí 2004 Nú virðast menn ætla að bíða með að senda Ólafi Ragnari fjölmiðlafrumvarpið enn um sinn, líklega vel fram yfir hvítasunnu. Ýmislegt í þessu er farið að hafa einkenni gamanleiks. Sumir segja að hugmyndin sé að kæla þjóðina. Eða kannski finnst forsætisráðherra bara svona skoplegt að halda forsetanum heima. Aðrir Lesa meira
Á flugvallarhótelinu í Aþenu
EyjanEr núna staddur á flugvallarhóteli Sofitels við nýja glæsilega flugvöllinn í Aþenu. Er loks kominn aftur í almennilegt netsamband eftir næstum mánuð úti í Eyjahafinu, á Mykonos, Paros, Naxos, Koufonissi, Ios, Folegandros og loks Syros. Folegandros var best í þetta skipti. Íbúarnir álíka margir og í Búðardal, hótelið á klettabrún, aðallega asnar á vegunum, við Lesa meira
Þátttaka í þjóðfélagsumræðu
EyjanÉg heiti því að taka mig á. Þýðir ekki að skrifa hérna á mánaðarfresti. Ég hef samt aldrei talið aðsóknina hingað inn á vefinn – veit þó að hún var þónokkur í eina tíð. Kunningi minn spurði í tölvupósti um daginn hvort ég væri "gufaður upp"? Ég svaraði að þjóðfélagsumræðan mætti eiga sig fram á Lesa meira
Gú moren
EyjanBirtist í DV 4. júní 2004 Núna um helgina þóttist ég vera orðinn viss um að Ólafur Ragnar myndi ekki skrifa undir fjölmiðlalögin. Davíð var búinn að ögra honum næstum upp á hvern dag. Hvað vissi Davíð eftir fundinn á Bessastöðum? Í atkvæðaskýringu sinni á Alþingi þegar lögin voru samþykkt horfði hann í sjónvarpsvélina og Lesa meira
Sóðar í bænum
EyjanÞessar myndir voru teknar á Austurvelli á laugardagskvöldið, eftir mikinn góðviðrisdag. Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á – spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur – alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Svo spyr maður líka: Er ekki hægt Lesa meira
Rónalíf
EyjanUpp úr níu koma rónarnir í bæinn. Þá er lokað í Farsótt. Þeir koma eins og sveimur niður Þingholtin. Sitja á bekkjunum á Lækjartorgi og í Austurstræti þangað til opnar á Kaffi Skít. Það gerist líklega um ellefu. Þá hverfa þeir margir. Mest er að gera á Skít upp úr hádegi. Á kvöldin er þar Lesa meira
Ekki vegna Íraks
EyjanOliver Roy,franskur sérfræðingur í málefnum íslams, ritar greiní New York Times og spyr hinnar margendurteknu spurningar:Af hverju hata þeir okkur? Svar hans kemur fram í fyrirsögn greinarinnar: Ekki vegna Íraks! Roy veltir fyrir sér hvort rætur hryðjuverkanna séu í átökum í Miðausturlöndum. Ef svo er, segir Roy, ætti að vera nokkuð auðvelt að binda endi Lesa meira
Bankasalan – vonandi sagan öll
EyjanMaður fagnar fréttaskýringu Sigríðar Daggar Auðunsdóttur um sölu bankanna í Fréttablaðinu. Mér skilst að þetta eigi að vera nokkrar greina sem birtast næstu daga. Af fyrstu greininni má ráða hversu mikil afskipti Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson höfðu af bankasölunni. Menn hafa svosem þóst vita þetta, en það er mikið þarfaverk að draga það ótvírætt Lesa meira
Vinstrið og íslamski fasisminn
EyjanMargt hefur verið skrítið sagt um hryðjuverkin í London. Til að fá forsmekkinn af því nægir að skoða vefritið Múrinn – svipuð sjónarmið má finna á fjöldamörgum erlendum vefsíðum. Það sem er einkennilegast er hin skilyrta fordæming á glæpnum – að geta ekki fordæmt svona verknað án þess að koma með langa romsu um misgerðir Lesa meira
Ekkert að frétta
EyjanAlveg er maður að verða uppgefinn á frásögnum um Íslendinga sem eru að meika það. Fjölda blaða og tímarita er haldið úti með svona efni. Til dæmis hef ég séð að minnsta kosti tíu myndskreyttar greinar um litla tískusýningu sem var haldin í bakgarði við Laugaveginn um daginn – mætti halda að þetta hefði verið Lesa meira