fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Óflokkað

Blöskranlegur ójöfnuður í Bretlandi

Blöskranlegur ójöfnuður í Bretlandi

Eyjan
12.11.2015

Það er merkilegt að heyra John Major, fyrrverandi forsætisráðherra, lýsa því yfir að ójöfnuðurinn í Bretlandi sé blöskranlegur. Major ríkti í fimm ár, tók við af Margaret Thatcher sem öðrum fremur lagði grunninn að því samfélagi ójöfnuðar sem ríkir í Bretlandi – rétt eins og Ronald Reagan í Bandaríkjunum. Það var svo afar sérstætt að Lesa meira

Sjötugur Young

Sjötugur Young

Eyjan
12.11.2015

Þessi er sjötugur í dag. Hann var ógurleg stjarna á bernskuárum mínum, gaf út plötur sem næstum allir unglingar áttu, After the Gold Rush og Harvest, þetta er nánast eins og einkennismúsík áranna upp úr 1970, og svo var hann í líka hljómsveit með félögum sínum CSN – þá bættist Y við. Hann er Kanadamaður, Lesa meira

Heimsbók um nýlendutímann á Grænlandi

Heimsbók um nýlendutímann á Grænlandi

Eyjan
12.11.2015

Við fjölluðum í Kiljunni í kvöld um bók sem ég tel vera ein merkustu tíðindin nú í haust/vetur, Profeterne i Evighedsfjorden eða Spámennina í Botnleysufirði eins og hún heitir í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Höfundurinn er Daninn Kim Leine, bókin hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2013. Eitt sinn var sögð sú saga að þrír vinir og rithöfundar, Lesa meira

Örsamfélagið og brottflutningurinn

Örsamfélagið og brottflutningurinn

Eyjan
11.11.2015

Það virðist vera að hin mikla umræða um stórfelldan landflótta frá Íslandi sem braust út í dag hafi ekki verið alveg tímabær. Skýringin á tölum um brottflutta Íslendinga liggur í breytingu á lögheimilisskráningu vegna skatta – eða hvað? Ekki það að megi ekki alltaf ræða brottflutning úr samfélagi okkar – hann hefur verið talsverður síðan Lesa meira

Við þurfum gagnbyltingu gegn pólitík ótta og haturs

Við þurfum gagnbyltingu gegn pólitík ótta og haturs

Eyjan
11.11.2015

Lars Christiansen er danskur hagfræðingur sem löngu orðinn Íslandsvinur, og gott betur, því hann segir okkur oft til syndanna. Hann var einn af þeim sem spáðu fyrir um íslenska efnahagshrunið og þá var hann reyndar úthrópaður sem óvinur þjóðarinnar, einn af þeim sem skildi ekki undrið, einn af þeim sem þurfti að fara í endurmenntun. Lesa meira

Vinur minn, austur-þýska íþróttastjarnan

Vinur minn, austur-þýska íþróttastjarnan

Eyjan
10.11.2015

Vinur minn afar góður var ungur afreksmaður í íþróttum – í sjálfu ríkinu þar sem sportidjótismi hefur risið hæst í sögunni, Austur-Þýskalandi. Hann keppti í einni grein frjálsra íþrótta og var valinn til að fara í sérstakan afreksskóla þar sem unglingar voru þjálfaðir. Margir félagar hans kepptu á Ólympíuleikum, sumir unnu verðlaun, jafnvel gull. Sjálfur Lesa meira

Var stöðugleikaskatturinn sjónarspil?

Var stöðugleikaskatturinn sjónarspil?

Eyjan
10.11.2015

Voru hugmyndir um svonefndan stöðugleikaskatt í tengslum við uppgjör þrotabúa föllnu bankanna einungis sjónarspil? Það virðist vera grunntónninn í pistli sem Sigrún Davíðsdóttir flutti í Spegli Ríkisútvarpsins. Sigrún hefur sett sig manna best inn málefni bankanna og talar um sjónarspil í sambandi við stöðugleikaskattinn, niðurstaðan hafi í raun verið leið „sem þá var aðeins nefnd Lesa meira

Lögreglan tapar trausti – en hvernig stendur á frétt Fréttablaðsins?

Lögreglan tapar trausti – en hvernig stendur á frétt Fréttablaðsins?

Eyjan
09.11.2015

Það er náttúrlega eitthvað hræðilega vont við að sama dag og maður er dæmdur í gæsluvarðhald næstu vikuna fyrir að stela smávegis af fötum úr búðum, skuli tveir menn sem eru grunaðir um alvarleg kynferðisbrot komast af landi brott vegna þess að þeir voru ekki dæmdir í gæsluvarðhald. Þar fór lögreglan ekki einu sinni fram Lesa meira

Stórleikur Bjarkar og Andra Snæs

Stórleikur Bjarkar og Andra Snæs

Eyjan
09.11.2015

Frá sjónarhóli PR-fræða áttu Björk og Andri Snær stórleik þegar þau héldu blaðamannafund á miðri Airwaves hátíðinni. Skilaboð þeirra bárust til erlendu pressunnar og þaðan aftur hingað heim. Þetta var mjög áhrifamikið. Þau kalla á heiminn að styðja sig gegn ríkisstjórn Íslands. En eins og oft áður eru upplýsingarnar sem við höfum til að móta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af