Í raun farast mjög fáir í hryðjuverkum á Vesturlöndum – tómt mál að tala um aukna hryðjuverkahættu hér
EyjanEitt af því sem var talað um eftir árásirnar í New York 11. september 2001 var að framvegis yrðu hryðjuverk hugsanlega daglegt brauð á Vesturlöndum. Við myndum þyrfa að venja okkur við algjörlega nýjan heim, nýja tegund ógnar. Og vissulega breyttist margt, kannski fyrst og fremst hvernig við förum í gegnum alþjóðlega flugvelli en líka Lesa meira
Samstaða með París
EyjanÞað er alveg þarflaust að metast um virði mannslífa vegna hryðjuverkaárásanna á París. Það sem skiptir máli er ekki að mannslíf hafi meira virði í Frakklandi en annars staðar. En við upplifum hlutina auðvitað sterkar vegna þess að París er nálægt okkur, við höfum mörg komið þangað, þangað er flogið á hverjum einasta degi frá Lesa meira
Ennþá dofin
EyjanMaður hefur heyrt margt ágætlega sagt um hryðjuverkaárásirnar í París. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gerði hatursumræðu á internetinu að umtalsefni: Hún er einmitt dæmið um það sem ég óttaðist: að árásir og verk af þessu tagi myndu eyðileggja hinn góða anda hins frjálsa lýðræðislega samfélags og verða til þess að fólk í okkar eigin Lesa meira
Þriðja heimsstyrjöldin er ekki hafin þótt það standi á Facebook
EyjanÞað er merkilegt að fylgjast með hvernig atburðir gerast í beinni útsendingu á samfélagsmiðlum, maður hefur aldrei upplifað þetta sterkar en í hryðjuverkaárásunum í París í gær. Út um heiminn berast skilaboð frá manni sem er fastur inni á tónleikastað í miðri árás. Allt í einu gýs upp umræða um árás í Les Halles hverfinu Lesa meira
Hræðileg skilaboð frá gísli í Bataclan
EyjanHræðileg skilaboð. Ég er ennþá í Bataclan. Alvarlega særður! Þeir verða að ráðast fljótt hingað inn. Hér er ennþá fólk á lífi. Þeir eru að drepa alla. Einn af öðrum. Fljótt upp á 1. hæð!!!! Sjá einnig nýja færslu Árásir á venjulegt fólk.
Árásir á venjulegt fólk
EyjanÞað berast fréttir af hræðilegum hryðjuverkaárásum í París. Tala látinna hækkar stöðugt. Það sem virkar einna hryllilegast á mann er að árasirnar beinast að almenningi. Þetta eru ekki skotmörk sem hafa neina þýðingu, ekki einu sinni opinberar byggingar, hvað þá hernaðarmannvirki, heldur eru þetta venjulegir staðir þar sem venjulegt fólk kemur saman. Fólk sem er Lesa meira
Mótefni gegn cynisisma
EyjanJustin Trudeau tekur við völdum í Kanada. Hann vann nokkuð óvæntan stórsigur í kosningum, er allt í einu orðinn forsætisráðherra. Þessu fylgir bjartsýnisbylgja sem enginn sá fyrir – Trudeau vandar sig við að gefa jákvæð skilaboð. Í ríkisstjórn hans er helmingur ráðherra konur, þar eru tveir indíánar, þrír ráðherrar af shíkaættum, stríðshetja, fyrsti Kanadamaðurinn sem Lesa meira
Sturlaðir vextir
EyjanÞað er náttúrlega bilun að þessi þjóð skuli búa við 6 prósent vexti – sem fara hækkandi – meðan vextir í nágrannalöndum eru í kringum 1 prósent. Og það er enn bilaðra að svona verður þetta nær örugglega til langframa – það er ekkert að gerast sem bendir til þess að þetta breytist. Ekki verður séð Lesa meira
Við eigum ekki að treysta bönkum
EyjanVið eigum ekki að treysta bönkum aftur, segir presturinn og dálkahöfundurinn Giles Fraser í grein í The Guardian. Það er einungis hart eftirlit okkar með bönkum sem getur komið í veg fyrir að þeir féfletti okkur aftur. Bönkum er ekki mikið betur treyst á Bretlandi en á Íslandi, nú þegar sjö ár eru liðin frá Lesa meira
