fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Óflokkað

Andri Snær: Skásti heimur allra heima

Andri Snær: Skásti heimur allra heima

Eyjan
24.11.2015

Ég hef mörgum sinnum undanfarin ár bent á að við lifum í raun á afskaplega góðum tímum þegar ríkir meiri friður á jörðinni en löngum áður og velmegun breiðist út. Ég hef orðið var við að sumu fólki finnst þetta alveg fáránlegt, í fjölmiðlaveruleikanum er alltaf allt að fara til andskotans og svo magnast tilfinning Lesa meira

Sagan endaði ekki – brostnar vonir upplýsingabyltingarinnar

Sagan endaði ekki – brostnar vonir upplýsingabyltingarinnar

Eyjan
23.11.2015

Ein af hinum ofurbjartsýnu hugmyndum áranna eftir að kommúnisminn féll var að tæknin myndi ryðja burt öllum hindrunum á vegi lýðræðisins, að einræði og kúgun myndu ekki standast allar upplýsingarnar sem flæddu um heiminn í gegnum tölvur og sjónvarpsskjái. Við áttum að upplifa endalok sögunnar, fullnaðarsigur lýðræðis- og markaðsbúskapar, eins og einn fræðingurinn hélt fram. Lesa meira

Hreinræktað feðraveldi

Hreinræktað feðraveldi

Eyjan
23.11.2015

Vinur minn á Spáni benti mér á þessar myndir – þær eru komnar af spænskum femínistavef. Segir að þarna séu dæmi um hreinræktað feðraveldi. Á fyrri myndinni er ráðstefna í Saudi-Arabíu um konur. En það er enga konu að sjá. Á seinni myndinni er biskupaþing kaþólsku kirkjunnar um málefni fjölskyldunnar. En það er ekkert fjölskyldufólk Lesa meira

Misjöfn viðbrögð við orðum Ólafs Ragnars

Misjöfn viðbrögð við orðum Ólafs Ragnars

Eyjan
22.11.2015

Viðbrögð Ólafs Ragnars Grímssonar forseta við hryðjuverkunum í París í síðustu viku vekja miklar umræður – og það er ljóst að þau sameina ekki þjóðina, heldur auka fremur á ágreining og deilur. Tveir sérfræðingar íslenskir í alþjóðamálum hafa tjáð sig um framgöngu Ólafs Ragnars í dag. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, skrifar Lesa meira

Innrásin í Írak er móðir Daesh en faðirinn er Saudi Arabía

Innrásin í Írak er móðir Daesh en faðirinn er Saudi Arabía

Eyjan
22.11.2015

Maður les ýmsar ágætar greinar um hryðjuverk og atburðina í París í síðustu viku. Framboðið er ansi mikið. Mbl.is birtir grein eftir norska höfundinn Åsne Seier­stad sem nefnist Baráttan gegn gráa svæðinu: Ríki íslams veit hvað það vill. Hryðju­verka­sam­tök­in fela ekki mark­mið sín. Í þeirra eig­in miðli, Dabiq, sagði í fe­brú­ar á þessu ári að Lesa meira

Á afmæli Bjarkar

Á afmæli Bjarkar

Eyjan
21.11.2015

Björk er frægasti Íslendingur fyrr og síðar. Á fimmtugsafmæli hennar verður mér hugsað til afar skemmtilegs kvæðis eftir Þórarin Eldjárn. Í kvæðinu er skáldið statt í París. Hann sér nafn Snorra Sturlusonar á vegg bókasafns sem er í Latínuhverfinu. En á sama tíma sér hann víða auglýsingaplaköt með mynd Bjarkar. Og þetta kvæði verður til Lesa meira

Þetta er ekki allt Vestrinu að kenna – hin illu áhrif Saudi-Arabíu

Þetta er ekki allt Vestrinu að kenna – hin illu áhrif Saudi-Arabíu

Eyjan
21.11.2015

Vestrið er ekki saklaust þegar leitað er að rótum íslamskra hryðjuverka, en það er óheiðarlegt að halda því fram að þau séu einungis svar við stefnu Vesturlanda. Ekki minni áhrifavaldur sé róttæk bókstafstrú sem er nærð af olíuauði Saudi-Arabíu. Þetta skrifar Harbir Singh, bankamaður og verkfræðingur sem búsettur er á Indlandi, á vef The Nation. Lesa meira

Margvíslegar og mismiklar ógnir

Margvíslegar og mismiklar ógnir

Eyjan
20.11.2015

Í dag hef ég séð fréttir af tvennu sem ég hygg að mannkyninu stafi meiri hætta af en hyðjuverkum. Loftslagsbreytingar – eftir nokkra daga hefst afar mikilvæg heimsráðstefna um þær í París. Og bakteríur sem eru ónæmar fyrir lyfjum. Það væri sjálfsagt hægt að tína fleira til. En svo er spurning hvernig við bregðumst við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af