fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Óflokkað

Viðbrögð almennings sem listaverk

Viðbrögð almennings sem listaverk

Eyjan
06.12.2015

Dálítið er það merkilegt þetta viðhorf sem heyrist út um allt að tilgangur listar sé að „skapa umræðu“, að list hjóti að vera vel heppnuð bara ef hún skapar umræðu – sem þýðir í dag að hún fer góðan rúnt á samskiptamiðlum. Við höfum upplifað þetta síðasta árið, fyrst með moskuna í Feneyjum, og nú með Lesa meira

Varla stjórnarskrárbreytingar á þessu kjörtímabili

Varla stjórnarskrárbreytingar á þessu kjörtímabili

Eyjan
05.12.2015

Það virðist ekki vera hægt að horfa framhjá því að stjórnarskrárbreytingar eru brunnar inni enn einu sinni. Alþingi virðist einfaldlega ekki höndla að breyta stjórnarskránni og tilraunir til að útvista breytingum til sérstaks stjórnlagaráðs mistókust líka. Eftir síðustu kosningar var ákveðið að fara aftur gömlu leiðina, með stjórnarskrárnefnd sem er skipuð fulltrúum stjórnmálaflokkanna. Slíkar nefndir Lesa meira

Leti arkitekta og græðgi fjárfesta

Leti arkitekta og græðgi fjárfesta

Eyjan
04.12.2015

Aðkomufólki þykir gamli bærinn í Reykjavík skrítinn og sjarmerandi, með sínum litlu, marglitu og dálítið sundurlausu húsum. Smátt og smátt held ég að við höfum líka farið að sjá bæinn með augum gestanna – Reykjavík er nú ein helsta ferðamannaborg á norðurhveli og hún hefur sinn sérstaka þokka. Maður þakkar til dæmis fyrir að fyrirætlanir um Lesa meira

Á íslenskan stutt eftir?

Á íslenskan stutt eftir?

Eyjan
04.12.2015

Þau eru ögrandi orð tölvufræðingsins Úlfars Erlingssonar sem segir að íslenskan eigi stutt eftir. Einhvern veginn er erfitt að ímynda sér þann veruleika, okkur finnst líklega flestum sem eru komin á fullorðinsár að tungan dafni ágætlega í helstu samskiptum milli fólks. En kannski má sjá þetta fyrir eins og veðraskil sem ganga yfir landið. Það Lesa meira

Heyr himna smiður/Happy – lag Þorkels við texta Pharrells

Heyr himna smiður/Happy – lag Þorkels við texta Pharrells

Eyjan
03.12.2015

Heyr himna smiður er eitthvert stórkostlegasta lag Íslands. Það er einhver eilífð í því, manni finnst eins og lagið hafi alltaf verið til og það hljóti alltaf að vera til. Samt er það ekki svo, þótt tilurð lagsins spanni aldir Íslandssögunnar. Ljóðið er samið af Kolbeini Tumassyni, foringja Ásbirninga, áður en hann gekk til Víðinesbardaga Lesa meira

Faraldur narkissisma í listheiminum?

Faraldur narkissisma í listheiminum?

Eyjan
03.12.2015

Er sjálfsdýrkun að ganga af listaheiminum dauðum?  Í verkum þar sem listamaðurinn sjálfur er í miðjunni, hann er aðalatriðið, viðfangið, já, verkið sjálft – list sem er eins og útblásnar selfie-myndir? Undanfarið hafa birst tvær greinar á Artnet News þar sem þessu er haldið fram. Vísað er meðal annars í gjörninga listakonunnar Marinu Abramovic sem Lesa meira

Bænir og innantóm orð hjálpa ekki

Bænir og innantóm orð hjálpa ekki

Eyjan
03.12.2015

Enn ein skotárásin í Bandaríkjunum. Nú í San Bernardino í Kaliforníu. Fjórtán fallnir að minnsta kosti. Þessi forsíða á New York Daily News er ansi sterk. Bænir hjálpa ekki. Né heldur innantóm orð hugleysingja sem þora ekki að standa gegn skotvopnaplágunni – forsetaframbjóðendur Repúblikana fá þarna fyrir ferðina.   Hér er skelfilegt dagatal sem er Lesa meira

Loftárásir á Isis eru gildra

Loftárásir á Isis eru gildra

Eyjan
02.12.2015

Nicolas Hénin er franskur blaðamaður sem var gísl hjá Isis í tíu mánuði. Hér er stutt viðtal við hann frá félagskap sem nefnist The Syria Campaign Þetta er ótrúlega glögg samantekt á ástandinu í Sýrlandi, tilverugrundvelli Isis, hinni ótrúlegu grimmd Assads, mistökum Vesturlanda og nauðsyn þess að finna pólitíska lausn sem kippir fótunum undan Isis Lesa meira

Punghárin á Paul og fleira djarft

Punghárin á Paul og fleira djarft

Eyjan
02.12.2015

Eygló Harðardóttir vill setja takmarkanir á internetið til að koma í veg fyrir flæði haturs og óþverra. Margir hafa hneykslast yfir þessu í nafni tjáningarfrelsis og það er skiljanlegt – ég held samt að þetta sé ekki illa meint hjá ráðherranum. Þetta eru áhyggjur sem margir deila og ekki vegna þess að þeir séu harðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af