Allar dyr lokast fyrir hælisleitendur frá Albaníu
EyjanÞað er ömurlegt að sjá fólki vísað burt frá Íslandi að næturþeli og maður verður var við mikla reiði vegna albönsku fjölskyldunnar sem var rekin burt í nótt. Skiljanlega, það birtast fréttir og myndir sem vekja heitar tilfinningar. En þetta er samt ekki séríslenskt, langt í frá. Öll Evrópa hefur verið að loka dyrunum á Lesa meira
Sigurður og fálkaorðan
EyjanSigurður Einarsson fékk fálkaorðuna um áramótin 2007. Hann tók við henni frá svonefndum stórmeistara orðunnar, forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni – sem á þeim tíma var sérstakur verndari íslensku útrásarinnar og í raun maðurinn sem öðrum fremur skóp orðfæri hennar. Þetta stóð í tilkynningunni um orðuveitinguna: Sigurður Einarsson, stjórnarformaður, Bretlandi, riddarakross fyrir forystu í útrás Lesa meira
Ljótur verknaður – sem mörgum þótti sniðugur á sínum tíma
EyjanMeðfram útkomu bókar um listakonuna Nínu Sæmundsson og sýningu á verkum hennar í Listasafninu, er rætt um hverjir hafi verið að verki þegar stytta hennar Hafmeyjan var sprengd á nýársdag 1960. Mér finnst ég reyndar hafa heyrt nöfnin, og oftar en einu sinni, en ég hef mjög lélegt minni á kjaftasögur og er búinn að Lesa meira
Isis er hinn raunverulegi sigurvegari
EyjanÞað er heldur illa komið fyrir fjölmiðlun í heiminum þegar hún snýst að stórum hluta um eitthvað sem skrípafígúra eins og Donald Trump segir. Það er ótrúlegt að kosningabárátta í Bandaríkjunum sé aðallega viðbrögð við yfirlýsingum Trumps. Meira að segja Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti, sem hugsanlega mæti sækja til saka fyrir stríðsæsingar og stríðsglæpi, stekkur Lesa meira
Lífshættir og tilfinningalíf
EyjanÞessa dagana verður mér oft hugsað til setningar sem ég las í Stóra skjálfta, nýju bókinni hennar Auðar Jónsdóttur. Ég held að þetta sé eitthvað sem við gætum íhugað: „Lífshættir nútímamanneskjunnar eru búnir að sprengja utan af sér getu tilfinningalífs hennar.“
Almar afhjúpar fjölmiðla
EyjanTónlistarmaðurinn Samúel J. Samúelsson bendir á athyglisverðan hlut – nefnilega að þeir fjölmiðlar hafi sýnt listgjörningi Almars mestan áhuga sem hafa minnstan áhuga á menningu og fjalla lítt um list. Almar gæti jafnvel hafa náð að fletta með lævíslegum hætti ofan af innihalds- og metnaðarleysi fjölmiðla, brugðið upp samfélagsspegli eins og Samúel skrifar á Facebook: Lesa meira
Hamfarastemming í verslunum
EyjanVinkona mín Tinna birti þessa mynd á Facebook. Fólk að versla síðdegis í dag. Búðirnar fylltust allt í einu af fólki. Stemmingin var furðuleg. Fólkið eigraði um í leit að einhverju sem geta talist vera vistir. Virkaði eins og mjög ómarkviss innkaup. Það segir reyndar í tilkynningum frá lögreglu að það sé óvissustig Lesa meira
Fagurfræðileg upplausn – stór byggingaáform
EyjanÞegar Landsbankinn vildi fara reisa sér nýjar höfuðsstöðvar voru ein aðalrökin þau að það væri óhagkvæmt fyrir bankann að hafa starfsemina á mörgum stöðum í borginni og það í dýru leiguhúsnæði. Stjórnmálamenn ákváðu upp til hópa að taka ekki mark á þessum rökum bankans. Í gang fór mikil herferð gegn þessari húsbyggingu. Má vel vera Lesa meira
Skjáskot, 6. desember 2015
EyjanÞetta skjáskot af Vísi fer eins og eldur í sinu um samskiptamiðla. Þarna birtist vissulega mikil saga.
Þjóðarskömm
EyjanNew York Times birtir leiðara á forsíðu blaðsins í fyrsta skipti síðan 1920. Blaðið telur að umrætt málefni sé svo áríðandi. Leiðarinn ber yfirskriftina Byssufaraldur – og er beint gegn útbreiðslu skotvopna í Bandaríkjunum. Segir að það sé siðferðislegt hneyksli og þjóðarskömm að borgarar geti með löglegum hætti keypt vopn sem eru ætluð til að Lesa meira
