fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Óflokkað

Jussi: Helga nótt

Jussi: Helga nótt

Eyjan
06.12.2009

Ég veit að Sigurður G. Tómasson á nánast einkarétt á Jussa Björling á Íslandi. Ég leyfi mér samt að setja þetta hérna inn á öðrum sunnudegi í aðventu. Stórkostlegur söngur, og gæti komið manni í jólaskap: [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=ufnjnwzz82k]

Bretland: Skattur á bónusgreiðslur

Bretland: Skattur á bónusgreiðslur

Eyjan
06.12.2009

Bankamenn í Bretlandi og Bandaríkjunum eru á fullu að skipuleggja bónusgreiðslur sínar, þrátt fyrir kreppu og risavaxnar fjárhæðir sem ríkisstjórnir hafa dælt inn í bankakerfið. Breska ríkisstjórnin hefur á prjónunum að bregðast við með því að setja háan skatt á bónusgreiðslurnar, það sem nefnist windfall tax. Breska ríkisstjórnin hefur að öðru leyti sýnt spilltum bankamönnum Lesa meira

Höfundur Meltdown Iceland í Silfrinu

Höfundur Meltdown Iceland í Silfrinu

Eyjan
05.12.2009

Roger Boyes, breskur rithöfundur og blaðamaður, höfundur bókarinnar Meltdown Iceland verður gestur í Silfri Egils á sunnudag. Boyes fjallaði fyrst um Íslands í þorskastríðinu 1975 og hefur síðan fylgst með íslenskum málefnum. Hann er fréttaritari í Berlín fyrir dagblaðið The Times í London, en er að auki höfundur fjölda bóka. Meltdown Iceland hefur að geyma Lesa meira

The Noughties

The Noughties

Eyjan
05.12.2009

Þessa dagana er í erlendum  fjölmiðlum mikið fjallað um áratuginn sem á ensku er farið að kalla the noughties. Það er átt við fyrsta áratug aldarinnar, „núlláratuginn“, þann sem er að líða. (Nú munu sjálfsagt einhverjir benda á að hann klárist ekki fyrr en í lok næsta árs…) Newsweek sló því upp að þetta væri Lesa meira

Er meirihluti fyrir Icesave?

Er meirihluti fyrir Icesave?

Eyjan
05.12.2009

Nú er sagt að stefni í atkvæðagreiðslu um Icesave í þinginu á þriðjudag. Það eru nokkur tíðindi. En ég verð að viðurkenna að ég geri mér ekki grein fyrir því hvort merihluti er fyrir málinu. Og ef hann er ekki fyrir hendi – já, þá getur ekki annað verið en að ríkisstjórn þeirra Jóhönnu og Lesa meira

Loftslagssirkus

Loftslagssirkus

Eyjan
04.12.2009

Ég er staddur í Kaupmannahöfn. Maður verður hvarvetna var við að hér er að hefjast heljarmikill sirkus – loftslagsráðstefnan stóra. Veggir eru þaktir stórum auglýsingaspjöldum, meira að segja Kóka-kóla auglýsir hvað það sé umhverfisvænt. Á Kastrup sér maður sendifulltrúa á þönum, bílstjóra sem eru að sækja þá og keyra burt í limósínum. Maður fær á Lesa meira

Hvar er Ögmundur?

Hvar er Ögmundur?

Eyjan
04.12.2009

Lyktir Icesave málsins munu hugsanlega velta á Ögmundi Jónassyni og fylgismönnum hans innan VG: Svo ég viti hefur hann ekki enn gefið upp afstöðu sína til samþykkis ríkisábyrgðar vegna Icesave. Ætti þó að hafa haft nóg tækifæri til að kynna sér efni þess og skoða það í þaula. Ögmundur hefur verið óvenju þögull upp á Lesa meira

Hægrisinnað skattkerfi

Hægrisinnað skattkerfi

Eyjan
03.12.2009

Jón Steinsson, hagfræðingur í Bandaríkjunum, skrifar athyglisverða grein um skattamál í Fréttablaðið: — — — „Skattkerfið okkar hefur t.d. verið langt til hægri við skattkerfi Bandaríkjanna. Og eru Bandaríkjamenn sjaldnast taldir sérlega vinstrisinnaðir. Á Íslandi hefur verið eitt skattþrep með tiltölulega lágum persónuafslætti, skattar á fyrirtæki og fjármagnstekjur hafa verið með því lægsta sem þekkist Lesa meira

Leikrit í þinginu

Leikrit í þinginu

Eyjan
03.12.2009

Samkvæmt þessari frétt á Vísi er málþófið í þinginu, leikrit, vandlega skipulagt og útfært upp á mínútu. Og þá geta menn líklega komist til að borða og á klósettið.

Gögn sannleiksnefndar

Gögn sannleiksnefndar

Eyjan
02.12.2009

Kjartan Bollason sendi þetta bréf: — — — Háttvirtur forseti Alþingis, forsætisráðherra, fjármálaráðherra og þingmenn í forsætisnefnd, „Sannleiksnefnd“ á að birta sína niðurstöðu í janúar á næsta ári (3 mánuðum eftir lokafrest). Greinilegt er að ekki vill Alþingi birta öll gögnin því í þessu frumvarpi sem forsætisnefnd leggur fram: http://www.althingi.is/altext/138/s/0330.html er lagt til að gögn „Sannleiksnefndar“ á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af