fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Óflokkað

Vafningar

Vafningar

Eyjan
23.12.2009

Björn Þór Sigbjörnsson skrifar leiðara í Fréttablaðið og bendir á að það sé tuttugu félaga flækja milli íbúða sem Íslendingar keyptu í Kína og þeirra sem stóðu að kaupunum á þeim: — — — „Vafningur hét félag. Það keypti annað félag að nafni SJ Properties MacauOneCentral HoldCo ehf. af SJ-fasteignum. SJ Properties MacauOneCentral HoldCo ehf. Lesa meira

Jólagræðgin

Jólagræðgin

Eyjan
23.12.2009

Það er ekki jólaskapinu fyrir að fara í Hagkaup þar sem verð eru hækkuð fyrirvaralaust tveimur dögum fyrir jól. Má kannski frekar tala um jólagræðgina.

Jólapopp – og djass

Jólapopp – og djass

Eyjan
23.12.2009

Ég ætla að lauma hérna inn tveimur poppuðum jólalögum sem mér finnst frábær. Aðallega til að efla jólaskapið – og svo er aukabónus að ergja þá sem verða mjög fúlir ef maður setur inn eina og eina færslu sem ekki fjallar um Icesave. Hér er George Michael með Last Christmas. Sérlega flott jólalegt bít í Lesa meira

Þögn kiðlinganna

Þögn kiðlinganna

Eyjan
22.12.2009

Strákar velta því mikið fyrir sér bönnuðum kvikmyndum. Ég man að ég nánast þjáðist í bernsku yfir því að komast ekki inn á Arnarborgina í Gamla bíói. Kári fékk að fara á Avatar – sem er bönnuð innan tíu ára. Vinur hans einn toppaði þetta alveg, sagðist hafa horft heima hjá sér á allar Aliens Lesa meira

Minni fjármálageiri

Minni fjármálageiri

Eyjan
22.12.2009

Viðskiptablaðið skýrir frá því að viðræður séu hafnar um samruna Íslandsbanka og Kaupþings/Arion. Eigendur bankanna, sem eru nú hinir erlendu kröfuhafar, sjái mikla hagræðingarmöguleika þarna. Það má líka vera ljóst að bankakerfið hérna er of stórt – það hljóp í það mikill ofvöxtur – en það vantar mikið upp á að það umfangið hafi dregist  Lesa meira

Gagnslaus lögfræðiálit

Gagnslaus lögfræðiálit

Eyjan
22.12.2009

Steingrímur segir að lögfræðistofan Mischon de Reyes fari út í pólitískar vangaveltur um Icesave, hin stofan sem spurð var álits, Ashurst, sé líka miklu stærri og virtari Birgir Ármannsson fullyrti að pólitík fremur en lögfræði réði för í áliti Ashurst þegar það birtist fyrir nokkrum dögum. Þannig erum við nákvæmlega engu nær. Hver les þetta Lesa meira

Pólitískur bókmenntasmekkur

Pólitískur bókmenntasmekkur

Eyjan
22.12.2009

Við getum sett upp jólagjafalista samfylkingarmannsins. Hann vill fá Snorra eftir Óskar Guðmundsson, fósturföður Hrannars B. og fyrrum kosningastjóra Jóhönnu. Ferðabókina Enginn ræður för eftir Runólf Ágústsson, fyrrverandi rektor á Bifröst. Jöklabókina eftir Helga Björnsson – af því samfylkingarmaðurinn trúir á loftslagsbreytingar – og ef Hallgrímur Helgason væri með bók, þá myndi hann biðja um Lesa meira

Leiðindi

Leiðindi

Eyjan
22.12.2009

Guardian velur íkon áratugarins. David Beckham, konan úr Sex & the City, Britney Spears, Tony Blair, Jamie Oliver, Madeleine McCann, Obama hjónin, Harry Potter, stofnendur Google – jú, og Osama Bin Laden. Var þetta svona leiðinlegt?

Frostið oss herði

Frostið oss herði

Eyjan
21.12.2009

Í frostinu var ég að reyna að rifja upp frægt kvæði eftir Bjarna Thorarensen, Þú nafnkunna landið. Bjarni var rómantíker, og setur í kvæðinu fram þá athyglisverðu kenningu að frostið og kuldinn herði Íslendinga, geri þá að mönnum, og forði þeim frá „læpuskaps ódyggðum“ eins og hann kallar það – þær sækja líklega fremur á Lesa meira

Hreingerningafólk verðmætara en bankamenn

Hreingerningafólk verðmætara en bankamenn

Eyjan
21.12.2009

Þetta eru stórkostlegir útreikningar frá New Economic Forum sem birtast í Daily Telegraph. Þeir sem þrífa á spítölum eru miklu verðmætari fyrr samfélagið en bankamenn og endurskoðendur. í beinhörðum peningum talið. Munum við kannski ekki framar þurfa að hlusta á möntruna um að „okkar besta fólk“ hafi verið í bönkunum?

Mest lesið

Ekki missa af