Observer: Sýnum Íslandi samúð
EyjanRuth Sunderland, viðskiptaritstjóri The Observer, skrifar í pistli í blaðið í dag að það sé óréttlátt að láta venjulegt fólk gjalda fyrir afglöp stjórnmálamanna, bankamanna og eftirlitsstofnana. — — — „On the face of it, there might seem to be no good reason for taxpayers here and in the Netherlands to pay for the reckless Lesa meira
Van Vliet um Silfrið
EyjanHollendingurinn Gerard VanVliet, talsmaður sparifjáreigenda sem áttu fé á Icesave-reikningum, bloggar um Silfur Egils í dag – og veltir meðal annars fyrir sér ábyrgð eftirlitsstofnana á Íslandi og í Hollandi og Bretlandi.
Ísland á ekki að borga og getur það ekki
EyjanBrownwen Maddox, sem er mjög virt sem dálkahöfundur og sérfræðingur í alþjóðamálum, skrifar í The Times að Ísland hvorki eigi að borga Icesave né geti það. Greinin hefst með svofelldum orðum: „Iceland is right. Britain (and the Netherlands) should give way on the demand that it should pay them back in full for losses in Lesa meira
Eva Joly og Michael Hudson í Silfrinu
EyjanMeðal væntanlegra viðmælenda í Silfri Egils á morgun eru Eva Joly, Michael Hudson, Elvira Pinedo, Stefán Jón Hafstein, Gerard VanVliet, Ögmundur Jónasson, Sigrún Davíðsdóttir – jú og fleiri, þetta verður býsna veglegur þáttur.
Eyrnafíkjur, 5. janúar 2010
EyjanPétur Jósefsson sendi þessa grein. — — — Forseti Íslands gaf landsmönnum sitt undir hvorn á Bessastöðum kl. 11 fyrir hádegi 5. janúar. Eyrnafíkjur þessar sem hann rétti okkur áttum við skilið að fá – enda þótt tilefnið í þetta sinn væri vægast sagt ekki vel til fundið. Árið 2004 var tilefnið ærið – frekur, Lesa meira
Ríkisábyrgð og lýðskrum
EyjanBaldur Andrésson skrifar þessa hugvekju. — — — Sér til þæginda hefur stjórnmálastéttin valið einn þráð úr flækjuhnykli hrunsins sér til dægrastyttingar. Þægindindin felast í að þar með má dylja heildarsýnina og grundvallarorsakir íslenska efnahags- hrunsins, risastórar,fjölþættar afleiðingarnar. Ríkisábyrgð á einkabraski glæfrabanka lá fyrir í kjölfar einkavæðingarinnar. Sérstaklega kom það fram í ársbyrjun 2006 þegar Lesa meira
Skuldsettar yfirtökur – óvinur atvinnulífsins
EyjanAðalsteinn Hákonarson, fyrrverandi endurskoðandi, er höfundur þessarar greinar. Ég vil vekja sérstaka athygli á henni, en Aðalsteinn bað mig að birta hana. — — — Skuldsettar yfirtökur – óvinur atvinnulífsins Inngangur. Það er nánast með ólíkindum að þrátt fyrir að búið sé að eyðileggja mörg af glæsilegustu fyrirtækjum þjóðarinnar með því að skuldsetja þau upp Lesa meira
Ann Pettifor: Óréttlátt að Ísland beri eitt byrðarnar
EyjanAnn Pettifor, breskur hagfræðingur sem hefur fjallað mikið um skuldir þriðja heimsins og er reyndar ekki síst þekkt fyrir að hafa spáð fyrir um kreppuna þegar árið 2003, var gestur í Silfri Egils síðastliðinn vetur. Hún skrifar grein í Financial Times ásamt félaga sínum Jeremy Smith þar sem hún segir að það sé óréttlátt að Lesa meira
Neyðarlegt
EyjanBreskir blaðamenn sjá það sem sumum á Íslandi er fyrirmunað að koma auga á. Hvað það er neyðarlegt að þeir sem öllu hruninu á Íslandi séu ennþá valdamiklir á Íslandi og á fullu að reyna að endurskrifa söguna sér í hag. Um þetta er skrifað í í hinu frjálslynda Independent. „Chief among them is David Lesa meira
En ef Bretar hefðu lent í þessu?
EyjanÞau eru athyglisverð ummæli Martins Wolf, eins af ritstjórum Financial Times, í dag: “This is not about cutting a running deficit, which is, indeed, unavoidable. It is about forcing innocent people to assume gigantic liabilities for which they have no legal or moral responsibility. How would UK citizens feel if they were forced to assume Lesa meira