Styrkir Glitnis
EyjanSkilanefnd Glitnis hlýtur að birta í dag eða á morgun upplýsingar um styrki bankans til stjórnmálamanna. Það er ekki hægt að skilja orð formanns skilanefndarinnar öðruvísi en að þessar upplýsingar séu aðgengilegar. Og þá er ekki eftir neinu að bíða. Það er svo spurning hvort það breytir einhverju í umræðunni um þessa fjárstyrki – það Lesa meira
Pressuviðtal við Halldór
EyjanStundum er allt í lagi að hafa í fjölmiðlum litlar neðanmálsgreinar þar sem getið er tengsla. Pressan birtir í dag viðtal við Halldór Ásgrímsson þar sem hann heldur því fram að einkavæðingin hafi verið í sómanum og að það hafi verið góð hugmynd að skipa Davíð Oddsson sem seðlabankastjóra. En þá er þess að geta Lesa meira
Forsetaembættið og siðareglur
EyjanSiðareglur fyrir embætti forsetans er kannski ekki beinlínis það sem er kallað eftir. Maður hefur á tilfinningunni að það séu stjórnmálamenn í hefndarhug sem leggja þetta til. Þeir vilji ná sér niðri á Ólafi Ragnari Grímssyni fyrir Icesave málið og framgöngu hans í fjölmiðlum heima og erlendis. Málið er að embætti forsetans þarf að skilgreina Lesa meira
Grapevine: Um túristagos
EyjanÞessi grein eftir mig birtist í apríltölublaði Grapevine sem kom út í byrjun mánaðarins. Hún er barn síns tíma að því leyti að þegar hún var skrifuð hafði gosið á Fimmvörðuhálsi, en gosið á sjálfum Eyjafjallajökli var ekki byrjað. — — — Tourist Eruption Takes Heat of Government Through the foreign media we learned that Lesa meira
Alan Sillitoe: Napurt verkamannaraunsæi
EyjanRithöfundurinn Alan Sillitoe, sem er látinn á níræðisaldri, varð frægur fyrir harðsoðnar bækur sem fjölluðu um líf ungs fólks í breskri verkalýðsstétt eftirstríðsáranna. Sjálfur var hann af verkamannafjölskyldu frá Nottingham, datt út úr skóla á unglingsaldri. Söguhetjur hans eru ungir karlmenn, sem spretta upp úr svipuðu umhverfi og til dæmis fjórmenningarnir í Bítlunum – það Lesa meira
Varúð geimverur!
EyjanÞað vissi maður fyrir löngu. Að það væri best að varast geimverur. Að vekja ekki athygli þeirra eða óþörfu. Nógu margar kvikmyndir hefur maður séð um þetta: Independence Day, War of the Worlds, Invasion of the Body Snatchers, Mars Attacks. „Við komum með friði“ – eða þannig.
Tímabær bylting
EyjanÍ Bretlandi eru tveir flokkar sem finnst þeir eiga að vera við völd – og þess vegna eru þeir svona yfirgengilega frekir – Verkamannaflokkurinn og Íhaldsflokkurinn. Andrew Rawnsley, hinn þekkti stjórnmálaskýrandi, segir í grein sem birtist í dag að hið mikla fylgi Frjálslyndra demókrata sé merki um löngu tímabæra byltingu. Þess vegna séu stóru flokkarnir Lesa meira
Spánverjar mótmæla vegna Garzóns
EyjanÞetta er merkileg frétt. Baltasar Garzón, einn þekktasti saksóknari heims, berst fyrir starfi sínu vegna þess að honum hefur orðið það á að ætla að rannsaka glæpi frá tíma einræðisstjórnar Francos. Þar brýtur hann hugsanlega lög sem kveða á um sakaruppgjöf vegna glæpa Francotímans. Margir Spánverjar vilja náttúrlega ekki hrófla við neinu frá þessum tíma. Lesa meira
Leyndarhyggjan
EyjanLeyndarhyggja í stjórnmálum er slæm, en því miður er hún alltof útbreidd. Framsóknarflokkurinn ályktar í dag að leyndarhyggja hafi náð áður óþekktum hæðum í tíð núverandi ríkisstjórnar. Það er er ekki rétt. Leynipukrið er búið að standa miklu lengur yfir. Það var þróað sem stjórnunaraðferð á tíma Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar. Þeir ákváðu upp Lesa meira
Flokkabúningar
EyjanÞetta er alveg rétt hjá Valgarði Guðjónssyni, nýjum Eyjubloggara. Flokksgarrinn sem hér ríkir er til mikils baga. Kannski væri réttast að flokksmenn klæddust búningum þegar þeir koma fram í fjölmiðlum, áhorfendum til göggvunar. Sjálfsæðismenn gætu þá verið í bláum treyjum. Samfylkingarfók í rauðum treyjum. Framsókn væntanlega í grænum. Og VG þá í – rauðu og Lesa meira