Skuldastaða sjávarútvegsfyrirtækja
EyjanGunnur Tómasson hagfræðingur sendir þetta bréf til alþingismanna. — — —- Ágæti alþingismaður. Í frétt á eyjan.is í dag, Of skuldsett til að falla. Sjávarútvegsfyrirtækin þola ekki frekari álögur eða fyrningu, segir svo: Skuldir nokkurra stórra útvegsfyrirtækja eru meiri en svo að hægt sé að bjarga þeim. Útlitið í stærsta grunnatvinnuvegi landsmanna er mun alvarlegra Lesa meira
Á heljarbraut
EyjanSvo hljóðar forystugrein Kathimerini, virtasta dagblaðs Grikklands í dag, hann er að finna á enskri vefsíðu blaðsins. — — — On the road to destruction Can a society self-destruct? Yes, it most definitely can and the way Greece is headed right now it is a very real possibility that it will. Here we have a Lesa meira
Húsleit hjá skilanefndinni?
EyjanÍ framhaldi af orðum Lárentínusar Kristjánssonar, formanns skilanefndar Landsbankans, sem vitnað er til í síðasta pistli. Vekur hann ekki einmitt spurningar um hvort ekki sé nauðsyn að gera húsleit hjá skilanefnd bankans?
Varðmaður bankaleyndarmálanna
EyjanLárentsínus Kristjánsson er undarlegur formaður skilanefndar Landsbankans – bankans sem hefur valið Íslendingum þyngri búsifjum en aðrir. Hann passar upp á það ásamt Ásmundi bankastjóra að allt sé lok og læs í bankanum, helst engar upplýsingar berist þaðan. Hann er líka formaður lögmannafélagsins og veittist sem slíkur að Evu Joly í fyrra, þar talaði hann Lesa meira
Að svæla innistæður úr bönkum
EyjanLilja Mósesdóttir alþingismaður skrifar á Facebook síðu sína: Rosalega var sárt að horfa á viðtal við atvinnulausan mann í sjónvarpinu sem hefur verið án vinnu í heilt ár. Eina leiðin til að koma atvinnulausum aftur í vinnu er að svæla allar innstæðurnar út úr bönkunum og virkja til atvinnusköpunar. Hver á eiginlega allar þessar innistæður?? Lesa meira
Morfísland
EyjanHermann Stefánsson rithöfundur skrifar grein sem ber heitið Morfísland. Byrjar svona: Það byrjar í Menntaskóla þar sem Morfís keppnin er einskonar for-þjálfunarskóli fyrir stjórnmálamenn framtíðarinnar. Þar er þeim kennt að færa rök en þó einkum ódýr æst mælskubrögð fyrir hipsumhaps málstað sem engin sannfæring er fyrir. Því fáránlegri sem málstaðurinn er, þeim mun betra. Innihaldsleysi Lesa meira
Grikkland þá og nú
EyjanHér er frétt frá því fyrir tíu árum, þegar Grikkjum var hleypt inn í evrusamstarfið. Margir telja nú að það hafi verið mistök. Og hér er lýsing af vef Guardian á hettuklæddum hópum svokallaðra anarkista sem hafa farið um með ofbeldi í mótmælunum í Aþenu – þar sem bensínsprengjum var hent inn í útibú banka Lesa meira
Þeir sem valda hörmungum eiga að borga
EyjanChristoph Schwennicke skrifar í alþjóðaútgáfu Der Spiegel. Hann segir að vissulega sé landi eins og Grikklandi sjálfu um að kenna að hafa lifað svo mjög um efni fram, fyrir spillingu og vanhæfi sem hefur fengið að viðgangast hjá gríska ríkinu. En hann beinir líka sjónum sínum að alþjóða fjármálakerfinu – spilavítiskapítalismanum – og spyr hvað Lesa meira
Mannfall í Aþenu
EyjanÉg er að reyna að fylgjast með ástandinu í Griklandi. Nú virðist vera að þrír séu látnir og fimm særðir eftir eldsvoða í útibúi Marfin bankans í miðborg Aþenu. Það virðist vera að hettuklædd ungmenni í hópi mótmælenda hafi brotið glugga í bankanum og hent þangað inn bensínsprengjum. Spurning hvaða áhrif þetta hefur? Fólkið sem Lesa meira
Erindi marxismans – og Gúlagið
EyjanÞað getur verið að Karl Marx eigi erindi við okkur eins og stendur hér. En þó ekki fyrr en fólk er búið að lesa Eyjahafið Gúlag eftir Solzhenitsyn. Fyrst Solshenitsyn – svo geta menn tékkað á Marx og athugað hvernig þeim líkar. Í nafni marxismans hafa verið framin mörg hryllilegustu glæpaverk mannkynssögunnar. Það er skylt Lesa meira