Exile
EyjanMick Jagger segir að Rolling Stones hafi verið ungir, myndarlegir og heimskir þegar þeir gerðu plötuna Exile on Main Street. Hann segir þetta í tilefni af heimildarmynd um plötuna sem verið er að frumsýna í Cannes. Ungir og heimskir kannski, en myndarlegir – fjandakornið, það var Mick Jagger aldrei. Frekar þá Keith á sínum yngri Lesa meira
Heilsugæsla í lágmarki
EyjanVilhjálmur Ari Arason vekur athygli á því í bloggi hér á Eyjunni að í sumar eigi að bjóða upp á ömurlega heilsugæslu hér í Reykjavík. Vilhjálmur skrifar meðal annars: — — — „Sl. daga hafa verið kynntar lokanir á ýmsum heilbrigðisstofnunum í sumar. Aðallega er um að ræða stofnanir á höfuðborgarsvæðinu. Geðdeild LSH lokar einni Lesa meira
Í gamalkunnu fari
EyjanEitt af því sem einkenndi Fjármálaeftirlitið á árunum fyrir hrun var að enginn tók mark á því. Það gerði athugasemdir, en fjármálastofnanirnar létu þær sem vind um eyru þjóta. Þeim datt ekki í hug að gera neitt í þessu. Þeim var óhætt að gera það, enda var eftirfylgnin hjá Fjármálaeftirlitinu engin eins og lesa má Lesa meira
HS Orka: Er hægt að koma í veg fyrir söluna til Magma?
EyjanHefur ríkisstjórnin einhverja möguleika til að koma í veg fyrir að Magma Energy eignist HS Orku? Ég spurði lögfræðimenntaðan kunningja minn að þessu. Hann sagði að væri alltaf til leið ef vilji væri fyrir hendi. Hann nefndi tvo möguleika: Að ríkisstjórnin geti í krafti þingmeirihluta fengið samþykkt lög um að taka megi HS Orku eignarnámi. Lesa meira
Uppreisn gegn stjórnmálaflokkunum
EyjanMér er tjáð að í kvöld birtist skoðanakönnun þar sem fylgisaukning Besta flokksins er staðfest. En það er ekki bara í Reykjavík að óvæntir hlutir eru að gerast. Á Akureyri er L-listinn allt í einu kominn með mest fylgi, Vinstri grænir eru næst stærsti flokkurinn, en koma þó bara tveimur mönnum inn í bæjarstjórnina samkvæmt Lesa meira
Stríð gegn spákaupmönnum
EyjanEvrópusambandið og Þýskaland reyna að taka á fjármálamörkuðunum og spákaupmennskunni sem veldur svo miklum óstöðugleika. Markaðurinn berst á móti með kjafti og klóm, hann á nóga peninga og hefur mikið áhrifavald yfir stjórnmálamönnum og fjölmiðlum. Svo er spurning hvort pólitíkusarnir séu tilbúnir til að grípa til nógu harkalegra aðgerða. Það dugir varla annað til en Lesa meira
Með kynjagleraugum
EyjanNú er talað um að eyða þurfi milljónum til að kynjagreina rannsóknarskýrslu Alþingis. Og að verði fengnir sérfræðingar til þess – sem væntanlega munu lesa skýrsluna með „kynjagleraugum“. Í fljótu bragði sýnist manni að karlmenn hafi verðið aðalleikarar í hruninu á flestöllum vígstöðvum; það er helst á pólitísku hliðinni að verður vart við konur. Þær Lesa meira
Hinn flokkspólitíski garri
EyjanPólitíkin í Reykjavík hefur löngum verið einstaklega ófrjó. Borgarstjórnin hefur skipst í minnihluta og meirihluta og milli ríkir óskaplegur garri. Allt sem minnihlutinn segir er fjarska vitlaust í augum meirihlutans – og öfugt. Samt eru þau í borgarstjórninni sammála um flest mál. Það hefur meira að segja ríkt góð samstaða um endalaust klúður í skipulagsmálum; Lesa meira
Bréfaskipti seðlabankastjóra
EyjanÚr bréfi Mervyns King, seðlabankastjóra Bretlands, til Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra 23. apríl 2008. Seðlabankinn íslenski hafði farið fram á gjaldeyrisskiptasamninga, en var neitað. King fékk engin svör við tillögum sínum. (Sjá skýrslu rannsóknarnefndar.) „Ég veit að þú mun verða vonsvikinn. En meðal vina er stundum nauðsynlegt að það sé ljóst hvað við erum að hugsa. Lesa meira
Horft á í hneykslun
EyjanKolbeinn Proppé blaðamaður skrifar pistil um Magma Energy í Fréttablaðið og spyr þingmenn Vinstri grænna – af hverju gerðuð þið ekkert?