Guðni og Þórólfur bak við tjöldin í Framsókn
EyjanGuðmundur Steingrímsson fór úr Samfylkingunni í Framsóknarflokkinn, var kosinn á þing fyrir norðan, í gömlu kjördæmi flokksformannanna og forsætisráðherranna, föður síns og afa. Ljóminn af Hermanni og Steingrími hjálpaði honum ábyggilega. Nú er hann orðin miðdepillinn í innanflokksátökum þar sem hann mætir Sigmundi Davíð flokksformanni, en ekki síður tveimur mönnum sem eru ráðríkir í flokknum Lesa meira
Hnígandi vonarstjörnur
EyjanFyrir nokkrum árum mærði Össur Skarphéðinsson um hina frábæru Röskvukynslóð sem myndi erfa Samfylkinguna – og landið. Þetta var fólk sem hafði alist upp í stúdentapólitík í Háskólanum og taldi mikið afrek að hafa sigrað hægrimenn í kosningum þar. Svo að loknu námi – frekar stuttu hjá sumum – gat það ekki beðið eftir að Lesa meira
Staðan í borginni
EyjanNú liggur fyrir hverjir leiða framboðin í borgarstjórnarkosningunum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fyrir Sjálfstæðisflokk, Dagur B. Eggertsson fyrir Samfylkingu, Björn Ingi Hrafnsson fyrir Framsóknarflokk, Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græna og Ólafur F. Magnússon fyrir Frjálslynda flokkinn. Þeir sem ég tala við spá að kosningarnar fari svona: Sjálfstæðisflokkurinn 7 Samfylkingin 6 Framsókn 1 Vinstri grænir 1 Frjálslyndir Lesa meira
Staða Einars
EyjanÞað er dálítið langsótt að halda því fram að Óskari Bergssyni hefði gengið betur í kosningum í Reykjavík en Einari Skúlasyni. Óskar er mjög umdeildur maður – í rauninni datt hann inn í borgarstjórnina eftir að nokkur fjöldi flokksmanna hafði hætt af ólíkum ástæðum, fyrst Anna Kristinsdóttir, svo Björn Ingi Hrafnsson. Kjósendur eru kannski ekki Lesa meira
Ísrael, Palestína og járnveggurinn
EyjanÍ merkri bók sagnfræðingsins Avi Shlaim sem nefnist Járnveggurinn er sýnt fram á hvernig það hefur ætíð verið stefna Ísraela að beita Palestínumenn ítrustu hörku, hugmyndin er að það sé betra að eiga við þá séu þeir óttaslegnir og bugaðir. Þetta er í raun framferði nýlenduveldis sem er að ræna landi – Ísrael er skilgetið Lesa meira
Ehrenreich
EyjanÉg bendi á viðtalið við rithöfundinn og baráttukonuna Barböru Ehrenreich úr Silfri gærdagsins – það hefur líklega farið framhjá mörgum vegna kosningafársins. Í viðtalinu ræðir hún meðal annars um hlutskipti láglaunafólks í Bandaríkjunum, millistétt sem býr við mikið óöryggi og falska bjartsýni og jákvæðni sem hefur ríkt í bandaríska hagkerfinu og á vinnumarkaðnum. Viðtalið má Lesa meira
Fjórflokkurinn er veruleiki
EyjanMenn eru að fetta fingur út í hugtakið fjórflokkarnir eða fjórflokkurinn. Þetta er samt veruleiki í íslenskum stjórnmálum. Þau hafa í meginatriðum byggst upp á fjórum flokkum allan lýðveldistímann. Sjálfstæðisflokknum – sem er óvenju breiður flokkur á hægri vængnum, nær að sameina í sínum röðum frjálshyggjumenn, miðjumenn, bændur og fólk sem getur jafnvel talist sósíaldemókratar. Lesa meira
Krísa í Samfylkingunni
EyjanKarl Th. Birgisson, einn af stuðningsmönnum Össurar í Samfylkingunni, vill að Dagur B. Eggertsson fari frá vegna úrslitanna í borgarstjórnarkosningunun. Það er svosem ekki óeðlileg krafa. En þá má kannski horfa víðar um land. Samfylkingin tapar hérumbil alls staðar og víða mjög stórt. Varla verður Degi kennt um það. Á landsvísu tapaði flokkurinn meira en Lesa meira
Eru hjaðningavíg að byrja í flokkunum?
EyjanÉg benti í gær á heimasíðu Marinós Gunnars Njálssonar þar sem hann er að taka saman ýmiss konar talnaefni um kosningarnar. Nú bætir hann um betur og skoðar útkomu flokkanna eftir kjördæmum. Samkvæmt þessu eru það Vinstri grænir sem tapa hlutfallslega mest, en Sjálfstæðisflokkurinn sem tapar flestum atkvæðum. Annars sér maður ekki betur en að Lesa meira
Tap flokkanna í þéttbýlinu
EyjanMarinó Gunnar Njálsson reiknar saman kosningaúrslit í stærstu sveitarfélögunum, Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Akureyri. Ég vitna í þetta, Marinó er talnagleggri maður en ég. Skoðið þetta endilega hjá honum. Samkvæmt þessu er tap Vinstri grænna gríðarlegt – andstætt því sem Steingrímur J. Sigfússon segir – flokkurinn tapar 39,4 prósentum af fylgi sínu á þessum stöðum. Lesa meira