Kjarklaus- og ákvarðanafælin stjórn
EyjanNú virðast flokkarnir ætla að ráðast í breytingar á ríkisstjórninni sem beðið hefur verið eftir, Og það er talað um að Gylfi og Ragna hverfi á braut. Utanflokkaráðherrarnir. Það er auðvelt að reka þau – þau hafa ekkert bakland í flokkunum, enga stöðu. En það virðist vera erfitt að hrófla við flokksmönnum. Þegar þeir eru Lesa meira
Kilja og Silfur
EyjanVið erum að taka upp efni fyrir Kiljuna austur í Skaftafellssýslum. Höfum farið í Lónssveit, á Höfn, að Hala og í Jökulsárlón. Verðum í Mýrdalnum seinna í dag. Þetta er afar skemmtilegt. Í síðustu viku vorum við að taka í bænum, meðal annars fórum við í nokkra göngutúra með Guðjóni Friðrikssyni. Kiljan byrjar 15. september. Lesa meira
Sinnaskipti Lomborgs
EyjanFyrir nokkrum árum var Björn Lomborg gestur hjá mér í Silfri Egils. Hann var þá fremstur í flokki þeirra sem höfðu efasemdir um hlýnun loftslags af mannavöldum. Nú er skýrt frá því að Lomborg hafi skipt um skoðun. Guardian segir að hann telji nú að loftslagsbreytingar séu ein mesta vá sem steðjar að mannkyninu og Lesa meira
Jóhannes úr Bónus
EyjanÉg held að flestir hljóti að vera fegnir að sjá á bak Jóhannesi úr Bónus. Og það er alveg óskiljanlegt ef þarf að borga honum, skuldakónginum, peninga til að sleppa taki af búðunum. Það hefur verið látið eins og það séu einhvers konar stjarnvísindi að reka lágverðsverslanir og að enginn geti það nema Bónusfeðgar. Samt Lesa meira
Pólitíkusar í braski
EyjanÍslenska hrunið tekur á sig ýmsar myndir. Borgurum landsins var um og ó að þurfa að borga útrásarskuldirnar vegna Icesave. En þeir eru fleiri reikningarnir sem eru sendir til almennings. Nú blasir við að almenningur þarf að borga óreiðuskuldir vegna stóriðju. Orkukaupendur hjá Orkuveitu Reykjavíkur borga brúsann fyrir stóriðjuóra, þar hegðuðu stjórnmálamenn sér eins og Lesa meira
Kjartansverðlaunin
EyjanVeit einhver hvort InDefense eru búin að taka við Kjartans Gunnarssonar verðlaununum frá SUS – eða hvort samtökin ætla að þiggja verðlaun með þessu nafni? Væri það ekki svolítið eins og ef Hagsmunasamtök heimilanna tækju til dæmis við Sigurðar Einarssonar verðlaununum? Virkar allavega eins og grín.
Ármann: Íslendingar og fátæktin
EyjanÁrmann Jakobsson skrifar hörku ádrepu á vefinn Smunguna undir heitinu Fátækt, sjálfbærni og hattræn hugsun. Ég er ekki viss um að allir verði hrifnir af þessari lesningu, en Ármann hefur sitthvað til síns máls. Segir meðal annars: — — — „Umræða um fátækt í íslensku samfélagi er eðlilega mikil eftir nokkurra ára kreppu. Fátækt er Lesa meira
Peningastefnan og vaxtamunurinn
EyjanTveir Seðlabankamenn hafa birt skýrslu sem fjölmiðlar vitna nokkuð í. Þar er fjallað um „hið fjármálalega gjörningaveður“ 2007- 2008. Meðal annars er velt vöngum um hvort hefði verið betra fyrir íslenska hagkerfið að hafa evru eða krónu. Við því er ekki einfalt svar – en það er dálítið eins og það sé tabú innan Seðlabankans Lesa meira
Rússneska keisaradæmið árið 1910 – í lit
EyjanHér á vef The Boston Globe má finna síðu með ótrúlega merkilegum ljósmyndum sem sagt er að séu teknar í Rússlandi – og í löndum heyrðu undir Rússland – í kringum 1910. Það sem er sérkennilegast er að myndirnar séu í lit. Þannig virka þær nánast eins og þær séu teknar í gær. Það vantar Lesa meira
Falleg en ekki sérlega bragðgóð ber
EyjanBerjaklasarnir á reynitrjánum hafa sjaldnast verið fallegri en nú síðsumars. Greinar trjánna svigna undan rauðum berjunum og litadýrðin er einstök. Berin þykja ekki sérlega góð. Af þeim er rammt bragð. Þó eru til dæmi þess að búin sé til reyniberjasulta eða reyniberjasaft. Mér skilst að nauðsynlegt sé að frysta berin áður en gerð er sulta Lesa meira