Þegar Ómari var hafnað
EyjanÞað er mikið fjallað um Ómar Ragnarsson sem er að verða sjötugur eftir fáeina daga og ekki nema maklegt, Ómar er afburða skemmtilegur, klár og skrítinn. En maður hugsar til þess að í alþingiskosningunum 2007 bauð Ómar sig fram til Alþingis. Bæði var að hann taldi sig eiga erindi þangað inn – og líka hitt Lesa meira
Ný miðstöð kvikmyndamenningar
Eyjan15. september er spennandi dagur fyrir kvikmyndaáhugamenn. Þá opnar í Regnboganum gamla fyrsta íslenska bíóið sem má kalla cinematheque upp á frönsku – bíó sem er rekið af hugsjón og á að sýna myndir sem eru listrænar, öðruvísi, eða hreinlega myndir sem komast ekki í bíóin. Það verður spennandi að sjá hvernig til tekst. Maður Lesa meira
Batmantindar
EyjanÉg var með samstarfsfólki mínu á ferð austur á landi um daginn. Við fórum í Lónssveit og sáum fallið sem þar er kallað Vestra-Horn en heitir Eystra-Horn ef maður er hinum megin við það. Við urðum sammála um að mætti skíra fjallið upp á nýtt og kalla það annað hvort Batmanfjall eða Batmantinda. Liggur eiginlega Lesa meira
Úr þingsályktun
EyjanÚr þingsályktunartillögu þingmannanefndarinnar, en að henni standa fulltrúar allra flokka: Alþingi ályktar að taka verði gagnrýni á íslenska stjórnmálamenningu alvarlega og leggur áherslu á að af henni verði dreginn lærdómur. Alþingi ályktar að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis sé áfellisdómur yfir stjórnvöldum, stjórnmálamönnum og stjórnsýslu, verklagi og skorti á formfestu.
Úr skýrslu þingmannanefndarinnar
EyjanÉg er að blaða í gegnum skýrslu þingmannanefndarinnar. Hana má finna hér á vef Alþingis. Athyglin beinist aðallega að því hvort einhverjir ráðamenn verði dregnir fyrir landsdóm en það er ýmislegt fleira í skýrslunni – enda var nefndinni falið að draga ályktanir af skýrslu rannsóknarnefndar: Meðal annars kemur fram í tillögu til þingsályktunar sem öll Lesa meira
Þörf upprifjun
EyjanÚr skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Gott að rifja upp nú þegar Alþingi ætlar að fara að vinna úr skýrslunni: — — — „Vinnuhópnum var ætlað að leggja mat á hvort skýringar á falli íslensku bankanna og tengdum efnahagsáföllum megi að einhverju leyti finna í starfsháttum og siðferði. Niðurstaða vinnuhópsins er að starfsháttum og siðferði var víða Lesa meira
Sigrún: Icesave og óraunveruleikinn
EyjanSigrún Davíðsdóttir flutti pistil sem hún nefndi Icesave og óraunveruleikinn í Speglinum í gær. Niðurlag hans er svona: — — — „Það heyrist æ oftar á Íslandi að besta Icesave-leiðin sé kannski sleppa samningum og láta Icesave fara fyrir dóm. Samkvæmt heimildum Spegilsins álíta hugsandi menn í stjórnkerfinu þó að það sé glapræði. Einn heimildarmaður Lesa meira
Ole Normansen og smuguveiðin
EyjanÞetta grínatriði hefur gengið manna á meðal á Facebook. Þarna eru Radíusbræður, Steinn Ármann og Davíð Þór, að fara yfir deilur vegna síldarsmugunnar svokölluðu seint á síðustu öld. Nú er það rifjað upp í tilefni af deilum um makríl. Þeir voru oft fjári fyndnir félagarnir. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=nzvD2GFZA6Y]
Andri: Ekki góð staða
EyjanAndri Geir vekur athygli á nokkrum atriðum í skýrslu World Economic Forum sem boða ekki sérlega gott fyrir Ísland. Andri segir að samkvæmt skýrslunni sé Ísland það land í norðri þar sem minnstan þjóðahagslegan stöðugleika er að finna. Það sem gerir Íslandi svona erfitt fyrir er, þið getið svo lesið meira í grein Andra og Lesa meira
Beðið eftir áliti þingmannanefndar
EyjanÞað hefur ekkert lekið út um starf þingmannanefndarinnar sem hefur farið yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Henni hefur tekist að halda algjöra þögn um starf sitt. Það er algjörlega á huldu hvort nefndin mælir með því að ráðherrar verði dregnir fyrir landsdóm. Mesta spennan er um það, en nefndin á að draga lærdóm um ýmis önnur Lesa meira