Ömurleg stjórnmál í Bandaríkjunum
EyjanÞað er víðar en á Íslandi að stjórnmálin eru í ömurlegu ásigkomulagi. Timothy Garton Ash skrifar um pólitíkina í Bandaríkjunum. Hann vitnar í bandarískan hershöfðingja sem sagði að mesta ógn sem steðjaði að ríkinu væru skuldir. Bandaríkjamenn hafa einblínt á íslamska hryðjuverkamenn og Írak. Garton-Ash segir að sigurvegari Íraksstríðsins sé Íran og að sigurvegari stríðsins Lesa meira
Hjálmar Gíslason: Ekki þriðjaheimsríki
EyjanHjálmar Gíslason skrifar grein á vef sinn sem hann nefnir Allt er æðislegt en enginn er ánægður! Hér er hluti greinarinnar: — — — „Enginn frasi fer meira í taugarnar á mér um þessar mundir, en að Ísland sé “orðið þriðjaheimsríki”. Þeir sem segja svona hafa svo sannarlega ekki komið til slíkra ríkja. Ég hef Lesa meira
Meðvirkni
EyjanÞað er oft talað um það þegar upp koma brotamál að smáseiðin séu tekin en að stóru fiskarnir sleppi. Eftir hrunið á Íslandi virðist vera möguleiki á að svo verði ekki. Sérstakur saksóknari er að rannsaka fjármálamennina sem fóru um ránshendi. Það getur jafnvel verið að einhverjir þeirra lendi í fangelsi. Og svo eru það Lesa meira
Valdaklíkur, smæð, fúsk og spilling
EyjanEinar Steingrímsson stærðfræðingur sendir þennan pistil. — — — Valdaklíkur, smæð, fúsk og spilling Í stærri löndum gerist það yfirleitt þegar stjórnmálaflokkur lendir í hremmingum, þótt þær séu ekki eins hrikalegar og það sem við höfum séð síðustu árin, að forystu flokksins er rutt burt, og við tekur nýtt fólk. Nýja fólkið/klíkan er ekki endilega Lesa meira
Facebook-status
EyjanÉg setti þennan status á Facebook í gærkvöldi og fékk við honum talsverð viðbrögð: Egill Helgason veltir fyrir sér hvort eðlileg niðurstaða eftir hrunið hefði kannski verið að banna stjórnmálaflokkana, fólk hefði svo getað hópað sig saman í nýja flokka þar sem þeir sem voru saman síðast mættu helst ekki vera það aftur.
Íslenskir þjóðhættir, iPad, Freyjuginning og stóra handrit Þórbergs
EyjanÍ Kiljunni í kvöld förum við á Þórbergssetrið að Hala í Suðursveit. Við heimsóttum Skaftafellssýslur í sumar og söfnuðum miklu efni, en í þetta sinn setjumst við í skrifstofu Þórbergs Þórðarsonar og fræðumst um útgáfu „stóra handritsins“ svokallaða en það var sett á bók í sumar undir nafninu Meistarar og lærisveinar. Við fjöllum um lestölvur Lesa meira
Furðulegt réttlæti
EyjanLífið hélt áfram utan sala Alþingis í gær. Í Héraðsdómi var kveðinn upp sérstæður dómur um gengistryggt húsnæðislán – manni liggur við að segja skelfilegur. Það felur í sér að lán sem búið er að greiða upp tekur á sig nýja vexti – lánveitandinn á semsagt kröfu á lántakandann vegna láns sem búið er að Lesa meira
Himinhrópandi vanhæfi
EyjanÞað má vera ljóst af skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis og undir það er tekið í áliti þingmannanefndarinnar að íslenskum yfirvöldum var margoft gerð grein fyrir hættunni sem stafaði af óstöðugleika fjármálakerfisins hér – og ekki síst af söfnun innlánsreikninga í Bretlandi og Hollandi. Nákvæmlega ekkert var gert með þessar viðvaranir. Lánsfjármarkaðir lokuðust fyrir Íslendinga síðla árs Lesa meira
Misjafnt viðhorf til réttvísinnar
EyjanEva Joly hefur oft talað um hvað fólki finnst óþægilegt að sjá prúða menn í jakkafötum, úr efri stéttum þjóðfélagsstigans, dregna fyrir dóm. Það fer í gang einhver ógurleg meðvirkni sem fólk ræður ekki við. Umræðan í dag hefur einkennst mjög af þessu. Á sama tíma eru níu ungmenni – og sum af þeim eru Lesa meira
Vandræðaleg niðurstaða
EyjanÞað virðast vera fjórir þingmenn Samfylkingarinnar sem réðu úrslitum um að Geir Haarde verður settur fyrir landsdóm en ekki aðrir ráðherrar. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Helgi Hjörvar og Skúli Helgason. Þau greiddu atkvæði með því að Geir þyrfti að standa reikningsskil fyrir dómi en ekki Ingibjörg Sólrún. Þegar úrslit í atkvæðagreiðslunni eru nú ljós Lesa meira