Hvernig forsetaembætti?
EyjanÞað er kannski ekki alveg tímabært að fara að ræða hver eigi að vera forseti Íslands einu og hálfu ári fyrir næstu forsetakosningar. Það væri kannski nær að ræða hvernig forseta við viljum hafa. Við höfum fordæmin, hin nokkurn veginn ópólitísku Kristján Eldjárn og Vigdísi, sem hugsuðu aðallega um virðingu og virðuleika embættisins. Svo Ólaf Lesa meira
Sjötugur Domingo
EyjanSöngvarinn Placido Domingo er sjötugur í dag. Hann er einn mesti tónlistarmaður sem er uppi, afrekalistinn er hreint ótrúlegur. Domingo var fæddur á Spáni en alinn upp í Mexíkó þar sem hann nam fyrst píanóleik. Söngferill hans hófst 1957, fyrst söng hann í Mexíkó, en 1968 söng hann sitt fyrsta hlutverk í Metropolitanóperunni í New Lesa meira
Eignaflækjur
EyjanÁ vef Björgólfs Thors Björgólfssonar er sagt að Björgólfur hafi átt eignanet en ekki skuldanet. Það er alveg rétt hjá Björgólfi, flækjurnar í kringum hann eru óvenju miklar. Og, eins og Sigrún Davíðsdóttir hefur bent á, virðist tilgangurinn vera sá að fela eignarhald – önnur skýring kemur varla til greina.
Hvernig bárust böndin að WikiLeaks?
EyjanÉg hafði spurnir af því að Julian Assange hefði fengið hláturskast þegar hann heyrði af „njósnatölvunni“ á Alþingi. Og svo hefði hann stunið upp úr sér að þetta væri svo low tech. Eftir stendur spurningin hvernig farið var að tengja WikiLeaks við þetta mál – og hvort nokkur efni stóðu til þess? Var það spuni Lesa meira
Glærur Elíasar
EyjanÉg hef verið spurður að því hvort glærusýning sem Elías Pétursson var með í síðasta Silfri sé ekki ínáanleg á netinu. Hér er hún komin á YouTube: [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=kY56m6itWyQ]
Dularfulla njósnatölvan
EyjanÞað liggur við að maður öfundi Spaugstofuna. Hin dularfulla tölva í Alþingishúsinu er eitthvert skoplegasta mál sem hefur komið hér upp lengi – og er þó af nógu að taka. Margt hefur reyndar verið harmskoplegt – en þetta er eins og í besta farsa. Það er strax búið að ákveða að Birgitta, Hreyfingin og WikiLeaks Lesa meira
Húsnæði í Miðbænum
EyjanÞað er að verða til mikið af húsnæði í endurbyggðum gömlum húsum í Miðbænum, á Laugavegi 4-6 og á horni Lækjartorgs og Austurstrætis. Spurning er hver leigan verður? Mannfjöldinn í Miðborginni stendur ekki undir sérlega hárri leigu. Það er grenjandi samkeppni milli veitinga- og kaffihúsa sem koma og fara. Verslanirnar eru ansi einhæfar – eftir Lesa meira
Klámið flæðir yfir
EyjanÉg hef verið að skoða aðeins deilur sem urðu um kvikmyndina Táknmál ástarinnar árið 1970. Myndin var synd í Hafnarbíói og var sögð vera hispurslaus fræðslumynd um kynlíf. Valinkunnt sómafólk brást hart við og mótmælti sýningum myndarinnar, þar voru fremst í flokki Kristján Albertsson rithöfundur, Freymóður Jóhannesson listmálari og lagahöfundur og Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari. Meðal Lesa meira
Vandi Sjálfstæðisflokksins
EyjanTryggvi Þór Herbertsson spyr hvort allir blaðamenn séu vinstrisinnaðir og vísar í könnun frá Noregi. Eins og Stefán Snævarr, prófessor í Noregi, sagði í Silfrinu um daginn eru Norðmenn og hafa verið talsvert til vinstri við Ísland. Og ég held að þetta sé ekki hægt að yfirfæra á fjölmiðla á Íslandi. Yfirmenn þeirra hafa til Lesa meira
Forsætisráðherrafundurinn í London
EyjanÞað er umhugsunarvert að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, skuli bjóða leiðtogum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna á fund til sín í Lundúnum. Nú má sjá fréttamynd af Jóhönnu Sigurðardóttur hróðugri ásamt Cameron á tröppum Downingstrætis 10. Þetta er í fyrsta sinn að íslenskur forsætisráðherra fer til Bretlands eftir að hrunið á Íslandi eitraði samskipti þjóðanna. Cameron er Lesa meira