Vér kvökum og þökkum
EyjanÉg tók þátt í smáumræðum á Facebook um íslenska þjóðsönginn. Sagði að mér þætti lagið frekar leiðinlegt og líka ljóðið. Bara út frá hreinu tónlistar- og bókmenntagildi – við skulum láta þjóðerniskenndina til hliðar. Þetta er kannski viðkvæmt mál, en það má benda á að þjóðsöngvar eru oft frekar slæmir. Hvað með til dæmis Deutschland Lesa meira
Mubarak segir ekki af sér
EyjanGuardian er með beina útsendingu frá Tahrir torgi í Kairó og frá ræðu Mubaraks. Einræðisherrann virðist ekki ætla að segja af sér – hann vísar í herinn og segir að hann muni standa fyrir breytingum. Að sér hafi sjálfum tekist að halda virðingu sinni – samt er fullyrt að þetta sé einn mesti rummungsþjófur sögunnar. Lesa meira
Góður listi
EyjanListinn yfir gestina í Silfri Egils sem Vignir Már Lýðsson tók saman er nokkuð góður. Það er auðvitað hægt að túlka svona á ýmsan hátt – til dæmis með því að draga einhverja línu milli hægri og vinstri sem getur aldrei verið nema huglægt mat. Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki svona lista Lesa meira
Úr Sjálfstæðisflokknum í Framsókn?
EyjanMaður les á netsíðum Sjálfstæðismanna sem eru argir vegna afstöðu forystunnar til Icesave III að nú sé kominn tími til að halla sér að Framsókn. Þar sé fólk sem standi í lappirnar, svosem Vigdís Hauksdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson. Þá er óskað eftir því að formaðurinn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, taki eindregnari afstöðu á móti ESB. Lesa meira
Besti og Samfó í vandræðum vegna niðurskurðar
EyjanMótmælin gegn niðurskurðinum í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskólum í Reykjavík eru farin að valda nokkurri skelfingu meðal meirihlutans í borgarstjórn. Eitt af því sem veldur óþægindum er að þeir sem mótmæla mest tilheyra þeim sem ætla má að séu í kjósendahópi Besta flokks og Samfylkingar. Niðurskurðurinn í grunnskólunum er sagður bitna mest á list- og Lesa meira
Takmörkuð ábyrgð?
EyjanÞað er talað um „takmarkaða ábyrgð“ eigenda hlutafélaga. Takmörkuð ábyrgð felst meðal annars í því að menn geta látið félög fara á hausin og labbað burt eins og ekkert hafi í skorist. Stundum getur takmörkuð ábyrgð verið réttlætanleg – því skal ekki á móti mælt. En í tilvikum stærstu eigenda íslensku bankanna er það varla. Lesa meira
Um listaelítuna, fýlu og leiðindi
EyjanVinur minn Sölvi Tryggvason skrifar dálítið einkennilegan pistil um listamenn og leiðindi. Nú er kannski ekki mikil ástæða til að svara þessu hjá honum, en ég spyr samt hvort Sölvi hafi kannski ruglast á áratug. Hann talar um listamenn sem séu heilsulausir og illa til fara. Nú hef ég verið að skoða leiði skálda í Lesa meira
Ólafur Ragnar í Silfrinu
EyjanÓlafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður gestur í Silfri Egils á sunnudaginn.
Merkileg greining
EyjanHvernig á að bregðast við svonalöguðu? Kannski alls ekki, en ég ætla samt að leggja orð í belg. Ungur maður hefur sest yfir þættina mína – eða ég veit ekki hvernig hann hefur unnið þetta – og tekið saman einhvers konar lista yfir gesti sem hafa komið í Silfur Egils frá hruni. Einhverjir vinir hans Lesa meira
Ofmetnar olíubirgðir?
EyjanGuardian birtir frétt, sem komin er frá WikiLeaks, um að olíuforði í Saudi Arabíu kunni að vera stórkostlega ofmetinn, jafnvel um 40 prósent. Þetta eru upplýsingar úr póstum frá bandaríska sendiráðinu í Ryadh. Saudi Arabía hefur gjarnan aukið olíuframleiðslu sína þegar olíuverð virðist ætla að hækka of mikið. En nú er hugsanlegt að sá dagur Lesa meira