fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025

Óflokkað

Undarlega mikil líkindi

Undarlega mikil líkindi

Eyjan
12.02.2011

Við Kári vorum að fara í gegnum það frábæra lag Söknuð eftir Jóhann Helgason á píanóinu. Og þá rifjaðist upp fyrir mér þetta mál. Norðmaður í hljómsveitinni Secret Garden tók lag Jóhanns ófrjálsri hendi, eða það heyrist manni, og síðan hafa söngvarar út um allan heim flutt það. Lagið hefur verið hljóðritað af meira en Lesa meira

Danmörk á einkennilegri braut

Danmörk á einkennilegri braut

Eyjan
12.02.2011

Því miður er það svo að í Danmörku er allt velsæmi farið úr umræðunni um innflytjendur. Formaður hins rasíska Þjóðarflokks kemst upp með að segja hluti eins og að innflytjendur skuli skyldaðir í starfsnám á skyndibitastöðum og í hreingerningafyrirtækjum. Þetta þykir boðlegur málflutningur í Danmörku sem eitt sinn þótti nokkuð frjálslynt land, en á nú Lesa meira

Friðrik Erlingsson: Fíkn er fötlun

Friðrik Erlingsson: Fíkn er fötlun

Eyjan
11.02.2011

Friðrik Erlingsson sendi þessa grein: — — — Í ljósi fréttaflutnings af ungu fólki, sem vegna fíknar sinnar verða fórnarlömb illvirkja sem misnota ástand þeirra; sem vegna fíknar sinnar geta ekki lengur dvalið á heimilum foreldra sinna; sem vegna fíknar sinnar eru í stöðugri lífshættu og geta valdið öðrum lífshættu; sem vegna fíknar sinnar eiga Lesa meira

Fögnuður í Egyptalandi

Fögnuður í Egyptalandi

Eyjan
11.02.2011

Mubarak segir af sér og það er fagnað og fögnuðurinn er smitandi. En varaforsetinn Suleiman er ekki sérlega geðslegur fýr – hann er sagður hafa starfað í pyntingaklefum. Herinn á að taka þátt í að þróa landið í átt til lýðræðis. Herinn er langsterkasta aflið í Egyptalandi líkt og í fleiri ríkjum í Miðausturlöndum. Hann Lesa meira

Jóhann Páll: Lögmaður með leiðindi

Jóhann Páll: Lögmaður með leiðindi

Eyjan
11.02.2011

Jóhann Páll Jóhannsson, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík, sendi þessa grein: — — — Lögmaður með leiðindi Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar reglulega greinar á vefsvæðið Pressan.is. Nýlega birtist eftir hann grein þar sem hann sló á létta strengi, talaði af yfirlætislegri kaldhæðni um ,,snillinga ársins“ og býsnaðist yfir þeirri gagnrýni sem Lesa meira

Svartsýnn Ron Paul

Svartsýnn Ron Paul

Eyjan
11.02.2011

Ron Paul þingmaður er repúblikani, harður hægri maður, en er um leið gagnrýnandi bandaríska kerfisins sem er tekið mark á . Ron Paul hefur nýlega sagt að Bandaríkin eigi sinn hlut í vandamálunum í Egyptalandi. „Þetta er hættan við íhlutunarstefnuna í utanríkismálum. Allt í einu erum við stödd í miðju stríði. Nú höfum við verið Lesa meira

Flokkunarfræði

Flokkunarfræði

Eyjan
11.02.2011

Þú ert annað hvort með okkur eða á móti okkur, sagði George W. Bush eftir 11/9. Fleiri öfgamenn hafa tekið svona til orða. Lenín sagði að menn væru annað hvort á hlið öreigastéttarinnar eða hinni hliðinni – það væri ekkert á milli. Mussolini talaði svona líka – þið eruð með okkur eða á móti okkur. Lesa meira

Gunnar Tómasson: Efnahagsáætlun AGS og stjórnvalda

Gunnar Tómasson: Efnahagsáætlun AGS og stjórnvalda

Eyjan
11.02.2011

Gunnar Tómasson hagfræðingur sendi þessa samantekt: — — — Efnahagsáætlun AGS og stjórnvalda: Framvinda og horfur 1. Í upphaflegu efnahagsáætlun AGS og íslenzkra stjórnvalda, sem var samþykkt af AGS 8. desember 2008, var gert ráð fyrir að verg landsframleiðsla (VLF) myndi lækka um 9,6% árið 2009, vera nánast í jafnvægi 2010 og hækka um samtals Lesa meira

Þegar skólahald féll niður

Þegar skólahald féll niður

Eyjan
11.02.2011

Hér á heimilinu hafa verið umræður um þá góðu gömlu daga þegar skólahald féll stundum niður vegna veðurs. Þetta hefur ekki gerst síðan Kári hóf skólagöngu sína. Svona hefur veðrið batnað síðan síðuhaldari var lítill – hann er alinn upp á tíma þegar veðrið var vont. En fátt vissi maður skemmtilegra en þegar skólahaldi var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af