fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Óflokkað

Danskar bollur, danskir siðir

Danskar bollur, danskir siðir

Eyjan
05.03.2011

Það eru ýmsir siðir sem við höfum á Íslandi og þeir eru misgóðir og misskemmtilegir. Einn sá slappasti er að éta rjómabollur þegar fastan gengur í garð. Og svo saltkjöt daginn eftir. Þjóðir sunnar í álfum halda dúndrandi partí, en við kýlum okkur út á bollum, baunasúpu og keti. En þetta er kannski ekki að Lesa meira

Kristniboði á Vínlandi

Kristniboði á Vínlandi

Eyjan
05.03.2011

Það oft sérstakt rannsóknarefni hvernig hlutir skolast til. Meira að segja er til samkvæmisleikur sem felst í því að fólk situr í hring, hvíslar á milli sín setningu til að skemmta sér við hvernig setningin brenglast þegar hún er búin að fara hringinn. Hér er ágætt dæmi um þetta. Ólafur Ragnar Grímsson fer í Páfagarð Lesa meira

Ógeðsdrykkur

Ógeðsdrykkur

Eyjan
04.03.2011

Ég hef einu sinni farið í þátt hjá Audda og Sveppa. Þá var ég látinn drekka ógeðsdrykk. Blöndun fyrsta ógeðsdrykkjarins mistókst, og því þurfti ég að drekka ógeðsdrykk tvívegis. Ég lét mig hafa það. Allt fyrir frægðina. Jón Ásgeir er í viðtali hjá þeim félögunum í kvöld. Ætli hann þurfi líka að drekka ógeðsdrykk – Lesa meira

Stórleikari vill Hróa hattar skatt

Stórleikari vill Hróa hattar skatt

Eyjan
04.03.2011

Breski stórleikarinn Bill Nighy skrifar grein í Guardian og leggur út af fleygum orðum Mervyns King, seðlabankastjóra Bretlands. King sagði að hann væri undrandi að fólk væri ekki reiðara en það er – og að fólk sem hefði ekkert gert af sér þyrfti að bera kostnaðinn af fjármálakreppunni þegar í raun væri fjármálakerfið í City Lesa meira

Óperan í Kaupmannahöfn og offramboð á menningarhúsnæði

Óperan í Kaupmannahöfn og offramboð á menningarhúsnæði

Eyjan
04.03.2011

Ég gekk niður að gömlu höfnini í Kaupmannahöfn í gær. Það var dimmt, en fallegt um að litast. Kalt í veðri. Höfnin var ísi lögð. Það var tilkomumikil sjón. Sín hvoru megin hafnarinnar blasa nú við stór menningarhús sem hafa verið reist á síðustu árum. Óperan og Sjónleikahúsið. Ég hafði ekki séð þessi hús áður, Lesa meira

Norræna módelið

Norræna módelið

Eyjan
03.03.2011

Ég sat á fundi í dag þar sem var meðal annars rætt um norræna módelið. Það er frekar vinsælt nú um stundir, ólíkt því sem hefur stundum verið, líklega vegna þess að Norðurlönd hafa staðið betur af sér kreppuna en almennt gerist. Hægri menn komast til valda í Skandinavíu, sitja lengi við völd, en reyna Lesa meira

Manhattan í Kópavogi

Manhattan í Kópavogi

Eyjan
03.03.2011

Uppbygging Kópavogsbæjar hefur löngum verið ráðgáta. Bænum tókst á stuttu árabili að klára allt byggingaland sitt og eiginlega meira til. Landnýtingin í þessum miklu framkvæmdum var ekkert yfirmáta góð. Umferðarmannvirki eru óhemju fyrirferðarmikil og byggðin einkennilega sundurlaus. En útþensluáformin voru enn stórkostlegri, eins og má lesa í þessari frétt Ríkisútvarpsins þar sem er fjallað um Lesa meira

Mál Bradleys Manning

Mál Bradleys Manning

Eyjan
03.03.2011

Það er kominn tími til að athyglin fari af Julian Assange, persónu hans, framsalsmáli og yfirlýsingum. Með fullri virðingu fyrir Julian Assange. En það er Bradley Manning sem er í bráðri hættu. Það er hann sem lak upplýsingum sem WikiLeaks notaði. En nafn Mannings er ekki á hvers manns vörum eins og nafn Julians. Manning Lesa meira

Kvöldganga í Kaupmannahöfn

Kvöldganga í Kaupmannahöfn

Eyjan
02.03.2011

Ég var mikið í Kaupmannahöfn þegar ég var ungur maður – svona fram til tvítugs. Þá lágu einhvern veginn allar leiðir þangað. Kaupmannahöfn var ennþá aðalborgin í huga Íslendinga, staðurinn sem þeir komu á fyrst þegar þeir fóru til útlanda. Þetta var á þeim tíma að enn var auglýst að ný dönsk blöð væru komin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af