fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Óflokkað

Bankastjóralaun

Bankastjóralaun

Eyjan
07.03.2011

Ég held að engum detti í hug að Höskuldur bankastjóri í svonefndum Arionbanka eða Birna bankastýra í Íslandsbanka séu klárari en annað fólk. Þeirri goðsögn var dreift á tima útrásarinnar að bankafólk væri svo rosa klárt að því dygðu ekkert annað en ofurlaun. Annars myndi bankafólkið jafnvel fara í toppstöður í útlöndum og fá ennþá Lesa meira

Icesaverök

Icesaverök

Eyjan
07.03.2011

Það er mikið talað um áróður varðandi Icesave, en málið er í raun ekki svo snúið. Flest rökin eru löngu komin fram. Það eru komnar upplýsingar frá samninganefndinni síðustu um hvað Icesave muni kosta íslenska skattgreiðendur. Þetta er ekki svo há tala miðað við aðrar fjárhæðir sem maður hefur séð eftir hrunið. Á móti er Lesa meira

Trúboðsferð til vesturheims

Trúboðsferð til vesturheims

Eyjan
07.03.2011

Á þessu myndbandi má finna fréttir af för Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Ísland, í Páfagarð. Ólafur segir frá því að ferð Guðríðar Þorbjarnardóttur til Ameríku hafi í aðra röndina verið trúboðsferð, enda hafi hún haft presta í föruneyti sínu. Þetta er áréttað í frétt á vefnum forseti.is. Þar segir meðal annars. „Á fundi forseta og Lesa meira

Gyðingarnir gerðu það ekki

Gyðingarnir gerðu það ekki

Eyjan
06.03.2011

Kaþólska kirkjan er mjög nútímaleg stofnun. Nú, árið 2011 eftir Krists burð, 66 árum eftir Helförina, hefur hún komist að þeirri niðurstöðu að gyðingar beri ekki ábyrgð á dauða Jesú. Þetta kemur meira að segja fram í heilli bók eftir páfann. Sumir myndu segja að þetta sé tímabær niðurstaða –  en svo myndu aðrir kannski Lesa meira

Herskáir bændaforingjar

Herskáir bændaforingjar

Eyjan
06.03.2011

Þeir eru rosa herskáir á Bændaþingi og einna lengst gengur Jón Bjarnason landbúnaðarráðherra sem talar um mútur frá Evrópusambandinu. En bændaforystan hefur fundið sér utanaðkomandi óvin og blæs í mikla herlúðra. Undirliggjandi í málflutningnum er að kerfið innan ESB sé alvont, en íslenska kerfið sé bara ansi gott og það beri að vernda með kjafti Lesa meira

Norðurlandakrónikka

Norðurlandakrónikka

Eyjan
06.03.2011

Ég sat á fundi þar sem blaðamenn frá Norðurlöndunum gerðu grein fyrir þeim málum sem ber hæst í hverju landi. Ég er eiginlega á þeirri skoðun eftir fundinn að Norðurlönd séu eins konar resarvat – griðland. Staður þar sem eru í raun sáralítil vandamál – allavega ef borið er saman við aðra staði í heiminum. Lesa meira

Uffe í Silfri Egils

Uffe í Silfri Egils

Eyjan
06.03.2011

Uffe Ellemann-Jensen, fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur, verður gestur í Silfri Egils í dag. Uffe ræðir ýmis mál, Evrópusambandið, uppreisnina í Miðausturlöndum, innflytjendapólitík í Danmörku og svo auðvitað íslensk málefni. Uffe er í fullu fjöri, hann bloggar reglulega á vef Berglingske og kemur fram í sjónvarpi, meðal annars í vinsælum þáttum þar sem hann ræðir alþjóðamál við Lesa meira

Jón Gnarr um niðurskurð

Jón Gnarr um niðurskurð

Eyjan
06.03.2011

Það er deilt um niðurskurð í skólum. Við gengum í gegnum tímabil á Íslandi þegar skatttekjur flóðu í kassa ríkis- og sveitarfélaga – á slíkum tíma hafa menn tilhneigingu til að gerast eyðslusamir. Ýmsir vöruðu við því að ef harnaði í ári myndu skatttekjurnar minnka og ekki duga til að standa undir þenslunni. Jón Gnarr Lesa meira

Flokksþing sama dag og þjóðaratkvæðagreiðsla

Flokksþing sama dag og þjóðaratkvæðagreiðsla

Eyjan
05.03.2011

Framsóknarflokkurinn boðar til flokksþings – og það er haldið um sömu helgi og þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave fer fram. Menn geta velt fyrir sér skilaboðunum sem felast í því. Formaður flokksins hefur verið einn harðasti andstæðingur Icesavesamninga. Hins vegar gildir það ekki um alla flokksmenn. Er þetta ekki melding um að pólitísk örlög Sigmundar Davíðs séu Lesa meira

Norðmenn og læknisþjónustan

Norðmenn og læknisþjónustan

Eyjan
05.03.2011

Ég hef nefnt það í vikunni hvað við Íslendingar erum lélegir við að skoða hvernig nágrannaþjóðir fást við vandamál sem eru nákvæmlega eins og okkar eigin. Sérstaða Íslendinga er nefnilega ekki jafnmikil og við höldum. Ég ræddi við norskan mann sem sagði mér að íslenskir læknar kæmu til Noregs og fengju vinnu á héraðssjúkraúsum þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af